Innlent

Rafmagnslaust í Teigahverfi

Rafmagnslaust var í um hálftíma í morgun í Teigahverfi og nágrenni þar sem háspennutrengur í Laugardal var grafinn í sundur. Rafmagnslaust var víðast í Teigahverfi, á Sundlaugavegi, DAS-heimilinu, Klettagörðum, Vesturbrún og Viðey en nú er rafmagn komið á alls staðar nema í Viðey.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×