Meirihlutinn sprakk á Grundarfirði 23. mars 2005 00:01 MYND/Ingi Þór Guðmundsson Meirihluti Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks í bæjarstjórn Grundarfjarðar til ellefu ára samfleytt sprakk í morgun. Samkvæmt heimildum fréttastofu Bylgjunnar hefur samstarfið gengið stirðlega upp á síðkastið en upp úr sauð vegna ágreinings um það hvort byggja skuli við núverandi leikskóla eða byggja nýjan á öðrum stað. Sjálfstæðismenn vilja byggja við núverandi skóla, sem er mun ódýrari kostur, en Framsóknarmenn vilja byggja nýjan þar sem núverandi leikskóli sé á afleitum stað í bænum. Framsóknarflokkurinn átti tvo fulltrúa í bæjarstjórninni en Sjálfstæðisflokkurinn þrjá og eftir því sem næst verður komist hefur Sjálfstæðisflokkurinn rætt við Vinstri - græna og óháða um myndun meirihluta, en hvorugur flokkurinn hefur verið tilbúinn til þess. Þeir munu heldur ekki vilja mynda meirihluta með Framsóknarflokknum og er nú óformlega rætt um það að bæjarfulltrúar stjórni bæjarfélaginu saman samkvæmt fjárhagsáætlun þar til kemur að bæjarstjórnarkosningum eftir eitt ár. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Sjá meira
Meirihluti Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks í bæjarstjórn Grundarfjarðar til ellefu ára samfleytt sprakk í morgun. Samkvæmt heimildum fréttastofu Bylgjunnar hefur samstarfið gengið stirðlega upp á síðkastið en upp úr sauð vegna ágreinings um það hvort byggja skuli við núverandi leikskóla eða byggja nýjan á öðrum stað. Sjálfstæðismenn vilja byggja við núverandi skóla, sem er mun ódýrari kostur, en Framsóknarmenn vilja byggja nýjan þar sem núverandi leikskóli sé á afleitum stað í bænum. Framsóknarflokkurinn átti tvo fulltrúa í bæjarstjórninni en Sjálfstæðisflokkurinn þrjá og eftir því sem næst verður komist hefur Sjálfstæðisflokkurinn rætt við Vinstri - græna og óháða um myndun meirihluta, en hvorugur flokkurinn hefur verið tilbúinn til þess. Þeir munu heldur ekki vilja mynda meirihluta með Framsóknarflokknum og er nú óformlega rætt um það að bæjarfulltrúar stjórni bæjarfélaginu saman samkvæmt fjárhagsáætlun þar til kemur að bæjarstjórnarkosningum eftir eitt ár.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Sjá meira