Innlent

Essó og Olís hækka einnig

Olíufélögin Essó og Olís hafa fylgt í kjölfar Skeljungs og hækkað bensínlítrann um 2,70 og kostar bensínlítrinn í sjálfsafgreiðslu nú víða um hundrað krónur. Hann er enn nokkrum krónum ódýrari hjá dótturfélögum stóru olíufélaganna og Atlantsolíu. Miðað við þróun á eldsneytisverði á heimsmarkaði undanfarna daga má reikna með frekari hækkunum hér á landi alveg á næstunni.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×