Erlent

Starfsmenn S.þ. yfirgefa V-Súdan

Sameinuðu þjóðirnar hafa flutt alla starfsmenn sína frá vesturhluta Súdans vegna hótana arabískra skæruliða um að ráðast á útlendinga og fulltrúa samtakanna á svæðinu. Sameinuðu þjóðirnar hafa afvopnað lítinn hluta skæruliðanna en eiga mikið starf eftir.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×