Sport

Mickelson efstur á Ford-mótinu

Bandaríski kylfingurinn Phil Mickelson hefur tveggja högga forystu eftir tvo hringi á Ford-mótinu í golfi sem fram fer í Miami, en hann er á 14 höggum undir pari. Billy Andrade, sem einnig er frá Bandaríkjunum, er í öðru sæti á 12 höggum undir pari.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×