Magadans er ekki þjóðdans Araba 1. mars 2005 00:01 Flokksþing Framsóknarflokksins - Salmann Tamimi tölvunarfræðingur Í fréttum þann 25 febrúar kom fram að palestínskur magadans var sýndur á flokksþingi Framsóknarflokksins. Ég hef aldrei heyrt um eitthvað sem heitir "palestínskur magadans". Palestínskur þjóðdans heitir Dabka, en það sem er kallað magadans er í raun og veru kallað Raqs Sharki sem þýðir austurlenskur dans. Orðið magadans eða "belly dans" er fundið upp hérna á Vesturlöndum. Venjulegt fólk í Miðausturlöndum dansar ekki þennan magadans í því formi sem við sjáum hér. Þessi dans og klæðnaður sem var sýndur tilheyrir í raun stúlkum sem hafa það að atvinnu að dansa á börum og öðrum skemmtistöðum. Dansinn snýst um að sýna eins mikið og hægt er af líkama, og að sýna erótískar hreyfingar. Markmiðið er fyrst og fremst að gleðja karlmenn og þetta er einmitt það sem Arabar eru á móti og telja vanvirðingu við kvenfólk. Fólkið í Miðausturlöndum og Norður-Afríku lítur á þennan dans og dansara alveg eins og Íslendingar líta á súludans og enginn óskar neinum kvenmanni að fara þessa braut, þar sem misnotkun og niðurlægingin er algjör. En eins og í öðrum þjóðfélögum þá er til fólk sem hagnast á því að misnota kvenfólkið. Í Miðausturlöndum, þar sem aðskilnaður kynjanna er algjör, er þetta fyrirbæri ekki þekkt. Konur dansa í veislum og brúðkaupum í þessum löndum en þær eru aðskildar frá körlum og klæðnaður þeirra er venjulegur en ekki eins og klæðnaðurinn sem var notaður á flokksþingi Framsóknarflokksins. Þannig að magadans er ekki þjóðdans Araba né Palestínumanna. Arabar og Múslimar líta á magadansinn sem niðurlægingu fyrir konur, þar sem þetta er í raun og veru eins konar kúgun og misnotkun á manneskju og ég er hissa að Framsóknarflokkurinn skuli leyfa svona á sínum fundi. Eigum við von á því að sjá súludans á næsta flokksþingi? Ég vil hér með þakka Jónínu Bjartmarz fyrir að sýna rétt viðbrögð við svona misnotkun og kroppasýningu. Ég er líka hissa á því að Alþjóðahúsið skuli ekki kynna sér sögu dansins áður en fulltrúi þess kynnir það sem þjóðdans Araba og/eða Palestínumanna. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Rokk í boði Ríkisins - möguleg tímaskekkja Stefán Ernir Valmundarson Skoðun Halldór 20.12.2025 Halldór Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Samtöl við þá sem hurfu of fljótt Sigurður Árni Reynisson Skoðun Orkuskiptin sem engu máli skiptu Jean-Rémi Chareyre Skoðun Staðreyndir um móttöku flóttafólks í Hafnarfirði Margrét Vala Marteinsdóttir Skoðun Vextir á verðtryggðum lánum - ögurstund Hjalti Þórisson Skoðun Flugvöllurinn í Reykjavík - fyrir landið allt Einar Sveinbjörn Guðmundsson Skoðun Borgar það sig að panta mat á netinu? Jóhann Már Helgason Skoðun „Rússland hefur hins vegar ráðist inn í 19 ríki“ Einar Ólafsson Skoðun Skoðun Skoðun Vextir á verðtryggðum lánum - ögurstund Hjalti Þórisson skrifar Skoðun Rokk í boði Ríkisins - möguleg tímaskekkja Stefán Ernir Valmundarson skrifar Skoðun Orkuskiptin sem engu máli skiptu Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Samtöl við þá sem hurfu of fljótt Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Flugvöllurinn í Reykjavík - fyrir landið allt Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Gamla fólkið okkar býr við óöryggi – kerfið okkar er að bregðast Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Siðferðileg reiði er ekki staðreynd Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Fiktið byrjar ekki sem sjúkdómur Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Jólagjöf ríkisstjórnarinnar Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Einfaldlega íslenskt, líka um jólin Hafliði Halldórsson skrifar Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar Skoðun Vönduð lagasetning á undanhaldi Diljá Matthíasardóttir skrifar Skoðun Borgar það sig að panta mat á netinu? Jóhann Már Helgason skrifar Skoðun Staðreyndir um móttöku flóttafólks í Hafnarfirði Margrét Vala Marteinsdóttir skrifar Skoðun „Fullkominn fjandskapur í garð smáríkis“ Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar Hr. X bjargaði jólunum Anna Bergþórsdóttir skrifar Skoðun Öll lífsins gæði mynda skattstofn Jens Garðar Helgason skrifar Skoðun Þegar lögheimilið verður að útilokunartæki Jack Hrafnkell Daníelsson skrifar Skoðun Vandfýsin og útilokandi samstaða: Ólýðræðislegir tilburðir íslensku elítunnar gegn réttindabaráttu verkaðlýðsins Armando Garcia skrifar Skoðun Mýtuvaxtarækt loftslagsafneitunar Sveinn Atli Gunnarsson skrifar Skoðun Hvað ætlið þið að gera fyrir okkur Seyðfirðinga? Júlíana Björk Garðarsdóttir skrifar Skoðun Jarðvegstilskipun Evrópu Anna María Ágústsdóttir skrifar Skoðun Jólagjöfin í ár Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Samsköttun, samnýting eða skattahækkun? Kristófer Már Maronsson skrifar Skoðun Framkvæmdir við gatnamót Höfðabakka Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Á krossgötum í Atlantshafi Gunnar Pálsson skrifar Skoðun Börnin fyrst – er framtíðarsýn Vestmannaeyja að fjara út? Jóhann Ingi Óskarsson skrifar Skoðun Jólahugvekja trans konu Arna Magnea Danks skrifar Skoðun Erum við sérstökust í heimi? Jean-Rémi Chareyre skrifar Sjá meira
Flokksþing Framsóknarflokksins - Salmann Tamimi tölvunarfræðingur Í fréttum þann 25 febrúar kom fram að palestínskur magadans var sýndur á flokksþingi Framsóknarflokksins. Ég hef aldrei heyrt um eitthvað sem heitir "palestínskur magadans". Palestínskur þjóðdans heitir Dabka, en það sem er kallað magadans er í raun og veru kallað Raqs Sharki sem þýðir austurlenskur dans. Orðið magadans eða "belly dans" er fundið upp hérna á Vesturlöndum. Venjulegt fólk í Miðausturlöndum dansar ekki þennan magadans í því formi sem við sjáum hér. Þessi dans og klæðnaður sem var sýndur tilheyrir í raun stúlkum sem hafa það að atvinnu að dansa á börum og öðrum skemmtistöðum. Dansinn snýst um að sýna eins mikið og hægt er af líkama, og að sýna erótískar hreyfingar. Markmiðið er fyrst og fremst að gleðja karlmenn og þetta er einmitt það sem Arabar eru á móti og telja vanvirðingu við kvenfólk. Fólkið í Miðausturlöndum og Norður-Afríku lítur á þennan dans og dansara alveg eins og Íslendingar líta á súludans og enginn óskar neinum kvenmanni að fara þessa braut, þar sem misnotkun og niðurlægingin er algjör. En eins og í öðrum þjóðfélögum þá er til fólk sem hagnast á því að misnota kvenfólkið. Í Miðausturlöndum, þar sem aðskilnaður kynjanna er algjör, er þetta fyrirbæri ekki þekkt. Konur dansa í veislum og brúðkaupum í þessum löndum en þær eru aðskildar frá körlum og klæðnaður þeirra er venjulegur en ekki eins og klæðnaðurinn sem var notaður á flokksþingi Framsóknarflokksins. Þannig að magadans er ekki þjóðdans Araba né Palestínumanna. Arabar og Múslimar líta á magadansinn sem niðurlægingu fyrir konur, þar sem þetta er í raun og veru eins konar kúgun og misnotkun á manneskju og ég er hissa að Framsóknarflokkurinn skuli leyfa svona á sínum fundi. Eigum við von á því að sjá súludans á næsta flokksþingi? Ég vil hér með þakka Jónínu Bjartmarz fyrir að sýna rétt viðbrögð við svona misnotkun og kroppasýningu. Ég er líka hissa á því að Alþjóðahúsið skuli ekki kynna sér sögu dansins áður en fulltrúi þess kynnir það sem þjóðdans Araba og/eða Palestínumanna.
Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar
Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar
Skoðun Vandfýsin og útilokandi samstaða: Ólýðræðislegir tilburðir íslensku elítunnar gegn réttindabaráttu verkaðlýðsins Armando Garcia skrifar