Mótmæla byggingu Brimborgar 23. febrúar 2005 00:01 Bílaumboðið Brimborg hefur keypt lóð Gróðrarstöðvarinnar í Kópavogi fyrir 165 milljónir króna. Reisa á þrjú hús, samtals tæplega níu þúsund fermetra á 18.618 fermetra lóðinni auk bílakjallara undir byggingunum þremur fáist skipulagi svæðisins breytt. Hartnær níutíu íbúar mættu á fund sem nokkrir þeirra stóðu fyrir á þriðjudagskvöld. Heiðar Þór Guðnason íbúi í Skógarhjalla og talsmaður fólksins segir að skrifað hafi verið undir áskorun til bæjaryfirvalda um að breyta ekki núgildandi skipulagi. "Við höfum áhyggjur af jákvæðu hugarfari skipulagsnefndar bæjarins til framkvæmdanna og við höfum áhyggjur af því að búið sé að kaupa lóðina," segir Heiðar. Í kaupsamningi Brimborgar stendur að kaupanda sé kunnugt um að lóðinni sé úthlutað undir garðyrkjustöð og að önnur starfsemi sé ekki heimiluð þar nema með samþykki skipulagsyfirvalda Kópavogsbæjar. Egill Jóhannsson, framkvæmdastjóri Brimborgar, segir bílaumboðið ekki hafa fengið vilyrði skipulagsyfirvalda um breytt skipulag en unnið hafi verið með þeim. "Við erum búnir að leggja fyrir þau tillögur og þau hafa skoðað teikningarnar, gert athugasemdir og við höfum brugðist við þeim," segir Egill. Byggingarleyfi á lóðinni hafi verið veitt öðrum og grunnur reistur. Það verði því byggt á lóðinni í framtíðinni hvort sem þar verði bílaumboð eða önnur húsnæði. Heiðar kallar eftir samstarfi við bæjaryfirvöld og gagnrýnir þau fyrir að virða ekki Staðardagskrá 21. Þar sé kveðið á um samráð íbúa á hverjum stað. Samkvæmt henni eigi einungis léttur iðnaður og einyrkjastarfsemi að fá byggingarleyfi innan íbúðarsvæða sem og starfsemi sem ekki krefjist mengunar, umferðar eða önnur óþægindi. Að því sé vegið með byggingu iðnaðarstórhýsis í stað græns svæðis. Fréttir Innlent Mest lesið Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt Innlent Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Sjá meira
Bílaumboðið Brimborg hefur keypt lóð Gróðrarstöðvarinnar í Kópavogi fyrir 165 milljónir króna. Reisa á þrjú hús, samtals tæplega níu þúsund fermetra á 18.618 fermetra lóðinni auk bílakjallara undir byggingunum þremur fáist skipulagi svæðisins breytt. Hartnær níutíu íbúar mættu á fund sem nokkrir þeirra stóðu fyrir á þriðjudagskvöld. Heiðar Þór Guðnason íbúi í Skógarhjalla og talsmaður fólksins segir að skrifað hafi verið undir áskorun til bæjaryfirvalda um að breyta ekki núgildandi skipulagi. "Við höfum áhyggjur af jákvæðu hugarfari skipulagsnefndar bæjarins til framkvæmdanna og við höfum áhyggjur af því að búið sé að kaupa lóðina," segir Heiðar. Í kaupsamningi Brimborgar stendur að kaupanda sé kunnugt um að lóðinni sé úthlutað undir garðyrkjustöð og að önnur starfsemi sé ekki heimiluð þar nema með samþykki skipulagsyfirvalda Kópavogsbæjar. Egill Jóhannsson, framkvæmdastjóri Brimborgar, segir bílaumboðið ekki hafa fengið vilyrði skipulagsyfirvalda um breytt skipulag en unnið hafi verið með þeim. "Við erum búnir að leggja fyrir þau tillögur og þau hafa skoðað teikningarnar, gert athugasemdir og við höfum brugðist við þeim," segir Egill. Byggingarleyfi á lóðinni hafi verið veitt öðrum og grunnur reistur. Það verði því byggt á lóðinni í framtíðinni hvort sem þar verði bílaumboð eða önnur húsnæði. Heiðar kallar eftir samstarfi við bæjaryfirvöld og gagnrýnir þau fyrir að virða ekki Staðardagskrá 21. Þar sé kveðið á um samráð íbúa á hverjum stað. Samkvæmt henni eigi einungis léttur iðnaður og einyrkjastarfsemi að fá byggingarleyfi innan íbúðarsvæða sem og starfsemi sem ekki krefjist mengunar, umferðar eða önnur óþægindi. Að því sé vegið með byggingu iðnaðarstórhýsis í stað græns svæðis.
Fréttir Innlent Mest lesið Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt Innlent Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Sjá meira