Lífið

Samsalan verðlaunuð

Laxnessfjöðrin, viðurkenning sem ætluð er að örva æskufólk til að leggja rækt við íslenska tungu, var afhent í fyrsta sinn í gær, á alþjóðlegum móðurmálsdegi. Það var Mjólkursamsalan sem hlaut viðurkenninguna fyrir öflugt og áhrifaríkt starf en fyrirtækið þykir hafa elft málvitund unglinga með markvissri fræðslu og samstarfi við skóla á síðustu árum. Viðurkenningin sem er mótuð í líki arnarfjaðrar er eftir Erling Jónsson myndhöggvara.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.