Innlent

Atlantsolía opnar í Reykjavík

MYND/Haraldur Jónasson
Borgarstjóri opnar fyrstu bensínstöð Atlantsolíu í Reykjavík klukkan hálfþrjú í dag. Bensínstöðin er staðsett á Sprengisandi við enda Bústaðavegar á mótum Reykjanesbrautar. Bensínstöðin er sjálfsafgreiðslustöð fyrir bensín- og díselbíla. Fyrstu mánuðina mun starfsmaður leiðbeina nýjum viðskiptavinum við sjálfsafgreiðslu og notkun kortasjálfsala.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×