Erlent

Kosið um stjórnarskrá ESB á Spáni

Spánverjar verða fyrstir Evrópusambandsþjóða til að kjósa um nýja stjórnarskrá ESB í þjóðaratkvæðagreiðslu á sunnudag. Spænska ríkisstjórnin hefur varið stórfé til að kynna stjórnarskrána en þrátt fyrir það er búist við lélegri kosningaþátttöku enda virðast fáir Spánverjar hafa áhuga á málinu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×