Nýr og girnilegur matseðill 16. febrúar 2005 00:01 "Við verðum með sérstakt tilboð í gangi út mánuðinn," segir Ólafur Þorgeirsson veitingastjóri á veitingastaðnum Carpe Diem. Matseðill veitingastaðsins hljóðar upp á þrjá rétti með fordrykk og öllu á aðeins 3900 krónur. Ólafur segir Íslendinga vera að komast í gang aftur eftir daufan tíma. "Það var rólegt í janúar en nú erum við að sjá mikla aukningu. Þessi matseðill sem við keyrum nú á er alveg nýr en auk þess erum við með a la carte seðilinn," segir Ólafur og bætir við að hann búist við miklum fjölda gesta um helgina. "Það er mikið að gerast í veitingabransanum þessa dagana út af Food&Fun hátíðinni og við á litlu stöðunum verðum að taka þátt með því að gera eitthvað líka." Lestu meira í tímaritinu Magasín sem fylgir DV í dag. Matur Mest lesið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Fleiri fréttir Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira
"Við verðum með sérstakt tilboð í gangi út mánuðinn," segir Ólafur Þorgeirsson veitingastjóri á veitingastaðnum Carpe Diem. Matseðill veitingastaðsins hljóðar upp á þrjá rétti með fordrykk og öllu á aðeins 3900 krónur. Ólafur segir Íslendinga vera að komast í gang aftur eftir daufan tíma. "Það var rólegt í janúar en nú erum við að sjá mikla aukningu. Þessi matseðill sem við keyrum nú á er alveg nýr en auk þess erum við með a la carte seðilinn," segir Ólafur og bætir við að hann búist við miklum fjölda gesta um helgina. "Það er mikið að gerast í veitingabransanum þessa dagana út af Food&Fun hátíðinni og við á litlu stöðunum verðum að taka þátt með því að gera eitthvað líka." Lestu meira í tímaritinu Magasín sem fylgir DV í dag.
Matur Mest lesið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Fleiri fréttir Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira