Nýr og girnilegur matseðill 16. febrúar 2005 00:01 "Við verðum með sérstakt tilboð í gangi út mánuðinn," segir Ólafur Þorgeirsson veitingastjóri á veitingastaðnum Carpe Diem. Matseðill veitingastaðsins hljóðar upp á þrjá rétti með fordrykk og öllu á aðeins 3900 krónur. Ólafur segir Íslendinga vera að komast í gang aftur eftir daufan tíma. "Það var rólegt í janúar en nú erum við að sjá mikla aukningu. Þessi matseðill sem við keyrum nú á er alveg nýr en auk þess erum við með a la carte seðilinn," segir Ólafur og bætir við að hann búist við miklum fjölda gesta um helgina. "Það er mikið að gerast í veitingabransanum þessa dagana út af Food&Fun hátíðinni og við á litlu stöðunum verðum að taka þátt með því að gera eitthvað líka." Lestu meira í tímaritinu Magasín sem fylgir DV í dag. Matur Mest lesið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Lífið Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Love Island bomba keppir í Eurovision Lífið „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Lífið Fleiri fréttir Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Sjá meira
"Við verðum með sérstakt tilboð í gangi út mánuðinn," segir Ólafur Þorgeirsson veitingastjóri á veitingastaðnum Carpe Diem. Matseðill veitingastaðsins hljóðar upp á þrjá rétti með fordrykk og öllu á aðeins 3900 krónur. Ólafur segir Íslendinga vera að komast í gang aftur eftir daufan tíma. "Það var rólegt í janúar en nú erum við að sjá mikla aukningu. Þessi matseðill sem við keyrum nú á er alveg nýr en auk þess erum við með a la carte seðilinn," segir Ólafur og bætir við að hann búist við miklum fjölda gesta um helgina. "Það er mikið að gerast í veitingabransanum þessa dagana út af Food&Fun hátíðinni og við á litlu stöðunum verðum að taka þátt með því að gera eitthvað líka." Lestu meira í tímaritinu Magasín sem fylgir DV í dag.
Matur Mest lesið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Lífið Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Love Island bomba keppir í Eurovision Lífið „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Lífið Fleiri fréttir Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Sjá meira