Vill fá konur í stjórn 10. febrúar 2005 00:01 Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, hefur sent stjórnendum 80-90 helstu fyrirtækjanna bréf þar sem hún hvetur þá til að beita sér fyrir því að konur fái tækifæri í stjórn. Ráðherra útskýrir að þátttaka íslenskra kvenna í stjórn skráðra fyrirtækja sé minni hérlendis en í öðrum samanburðarlöndum. Aðeins tvær konur hafi verið í stjórn skráðra félaga hér í fyrra. Engin sérstök ástæða sé fyrir því hvers vegna íslenskar konur hafi ekki tekið sæti í stjórnum. "Ég vil beita mér fyrir því að íslensk fyrirtæki skoði möguleg tækifæri fyrir konur í stjórn þeirra og taki upp betri hætti. Þannig er hægt að benda á að í stað lagasetningar um þátttöku kvenna í stjórnum geti fyrirtækin sjálf tekið sig á í þessum efnum. Nú eru aðalfundir í vændum og hvet ég þig til þess að beita þér fyrir því að konur fái aukið tækifæri í stjórn," segir Valgerður í bréfinu. "Þetta eru vinsæl tilmæli. Með þessu er ég að hvetja til uppbyggilegrar umræðu um þessu mál. Það eru mikil fundahöld framundan og þess vegna sendi ég bréfið núna. Ég vonast til að það sé hægt að ná árangri án atbeina löggjafans," segir hún og vill ekki segja hvað gerist ef árangur verður ekki viðunandi. "Þetta er mitt útspil á þessum tímapunkti. Á vinsamlegum nótum bara." Ara Edwald, framkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífsins, finnst allt í góðu lagi að ráðherra sendi svona bréf enda gefur hann sér að bréfið gefi ekki í skyn neitt boðhald heldur sé bara um einfalda hvatningu að ræða. "Það er öllum frjálst að reyna að hafa áhrif á þróun mála með slíkri hvatningu," segir hann. Rannveig Rist, forstjóri Ísal og stjórnarformaður Símans, telur allt í lagi að ráðherra hafi skoðun á þessu máli og hvetji til þess að konur fái sæti í stjórn. Jafnréttismálin séu að mörgu leyti á leið aftur á bak. Konur hafi menntun en séu ekki sýnilegar. Frammistaða kvenna almennt í samfélaginu ætti að duga þeim til að veljast í stjórn fyrirtækja. Fréttir Innlent Mest lesið Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Sjá meira
Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, hefur sent stjórnendum 80-90 helstu fyrirtækjanna bréf þar sem hún hvetur þá til að beita sér fyrir því að konur fái tækifæri í stjórn. Ráðherra útskýrir að þátttaka íslenskra kvenna í stjórn skráðra fyrirtækja sé minni hérlendis en í öðrum samanburðarlöndum. Aðeins tvær konur hafi verið í stjórn skráðra félaga hér í fyrra. Engin sérstök ástæða sé fyrir því hvers vegna íslenskar konur hafi ekki tekið sæti í stjórnum. "Ég vil beita mér fyrir því að íslensk fyrirtæki skoði möguleg tækifæri fyrir konur í stjórn þeirra og taki upp betri hætti. Þannig er hægt að benda á að í stað lagasetningar um þátttöku kvenna í stjórnum geti fyrirtækin sjálf tekið sig á í þessum efnum. Nú eru aðalfundir í vændum og hvet ég þig til þess að beita þér fyrir því að konur fái aukið tækifæri í stjórn," segir Valgerður í bréfinu. "Þetta eru vinsæl tilmæli. Með þessu er ég að hvetja til uppbyggilegrar umræðu um þessu mál. Það eru mikil fundahöld framundan og þess vegna sendi ég bréfið núna. Ég vonast til að það sé hægt að ná árangri án atbeina löggjafans," segir hún og vill ekki segja hvað gerist ef árangur verður ekki viðunandi. "Þetta er mitt útspil á þessum tímapunkti. Á vinsamlegum nótum bara." Ara Edwald, framkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífsins, finnst allt í góðu lagi að ráðherra sendi svona bréf enda gefur hann sér að bréfið gefi ekki í skyn neitt boðhald heldur sé bara um einfalda hvatningu að ræða. "Það er öllum frjálst að reyna að hafa áhrif á þróun mála með slíkri hvatningu," segir hann. Rannveig Rist, forstjóri Ísal og stjórnarformaður Símans, telur allt í lagi að ráðherra hafi skoðun á þessu máli og hvetji til þess að konur fái sæti í stjórn. Jafnréttismálin séu að mörgu leyti á leið aftur á bak. Konur hafi menntun en séu ekki sýnilegar. Frammistaða kvenna almennt í samfélaginu ætti að duga þeim til að veljast í stjórn fyrirtækja.
Fréttir Innlent Mest lesið Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Sjá meira