Vill fá konur í stjórn 10. febrúar 2005 00:01 Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, hefur sent stjórnendum 80-90 helstu fyrirtækjanna bréf þar sem hún hvetur þá til að beita sér fyrir því að konur fái tækifæri í stjórn. Ráðherra útskýrir að þátttaka íslenskra kvenna í stjórn skráðra fyrirtækja sé minni hérlendis en í öðrum samanburðarlöndum. Aðeins tvær konur hafi verið í stjórn skráðra félaga hér í fyrra. Engin sérstök ástæða sé fyrir því hvers vegna íslenskar konur hafi ekki tekið sæti í stjórnum. "Ég vil beita mér fyrir því að íslensk fyrirtæki skoði möguleg tækifæri fyrir konur í stjórn þeirra og taki upp betri hætti. Þannig er hægt að benda á að í stað lagasetningar um þátttöku kvenna í stjórnum geti fyrirtækin sjálf tekið sig á í þessum efnum. Nú eru aðalfundir í vændum og hvet ég þig til þess að beita þér fyrir því að konur fái aukið tækifæri í stjórn," segir Valgerður í bréfinu. "Þetta eru vinsæl tilmæli. Með þessu er ég að hvetja til uppbyggilegrar umræðu um þessu mál. Það eru mikil fundahöld framundan og þess vegna sendi ég bréfið núna. Ég vonast til að það sé hægt að ná árangri án atbeina löggjafans," segir hún og vill ekki segja hvað gerist ef árangur verður ekki viðunandi. "Þetta er mitt útspil á þessum tímapunkti. Á vinsamlegum nótum bara." Ara Edwald, framkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífsins, finnst allt í góðu lagi að ráðherra sendi svona bréf enda gefur hann sér að bréfið gefi ekki í skyn neitt boðhald heldur sé bara um einfalda hvatningu að ræða. "Það er öllum frjálst að reyna að hafa áhrif á þróun mála með slíkri hvatningu," segir hann. Rannveig Rist, forstjóri Ísal og stjórnarformaður Símans, telur allt í lagi að ráðherra hafi skoðun á þessu máli og hvetji til þess að konur fái sæti í stjórn. Jafnréttismálin séu að mörgu leyti á leið aftur á bak. Konur hafi menntun en séu ekki sýnilegar. Frammistaða kvenna almennt í samfélaginu ætti að duga þeim til að veljast í stjórn fyrirtækja. Fréttir Innlent Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Innlent Fleiri fréttir Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Sjá meira
Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, hefur sent stjórnendum 80-90 helstu fyrirtækjanna bréf þar sem hún hvetur þá til að beita sér fyrir því að konur fái tækifæri í stjórn. Ráðherra útskýrir að þátttaka íslenskra kvenna í stjórn skráðra fyrirtækja sé minni hérlendis en í öðrum samanburðarlöndum. Aðeins tvær konur hafi verið í stjórn skráðra félaga hér í fyrra. Engin sérstök ástæða sé fyrir því hvers vegna íslenskar konur hafi ekki tekið sæti í stjórnum. "Ég vil beita mér fyrir því að íslensk fyrirtæki skoði möguleg tækifæri fyrir konur í stjórn þeirra og taki upp betri hætti. Þannig er hægt að benda á að í stað lagasetningar um þátttöku kvenna í stjórnum geti fyrirtækin sjálf tekið sig á í þessum efnum. Nú eru aðalfundir í vændum og hvet ég þig til þess að beita þér fyrir því að konur fái aukið tækifæri í stjórn," segir Valgerður í bréfinu. "Þetta eru vinsæl tilmæli. Með þessu er ég að hvetja til uppbyggilegrar umræðu um þessu mál. Það eru mikil fundahöld framundan og þess vegna sendi ég bréfið núna. Ég vonast til að það sé hægt að ná árangri án atbeina löggjafans," segir hún og vill ekki segja hvað gerist ef árangur verður ekki viðunandi. "Þetta er mitt útspil á þessum tímapunkti. Á vinsamlegum nótum bara." Ara Edwald, framkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífsins, finnst allt í góðu lagi að ráðherra sendi svona bréf enda gefur hann sér að bréfið gefi ekki í skyn neitt boðhald heldur sé bara um einfalda hvatningu að ræða. "Það er öllum frjálst að reyna að hafa áhrif á þróun mála með slíkri hvatningu," segir hann. Rannveig Rist, forstjóri Ísal og stjórnarformaður Símans, telur allt í lagi að ráðherra hafi skoðun á þessu máli og hvetji til þess að konur fái sæti í stjórn. Jafnréttismálin séu að mörgu leyti á leið aftur á bak. Konur hafi menntun en séu ekki sýnilegar. Frammistaða kvenna almennt í samfélaginu ætti að duga þeim til að veljast í stjórn fyrirtækja.
Fréttir Innlent Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Innlent Fleiri fréttir Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Sjá meira