Sex hundruð í ólöglegri vinnu 10. febrúar 2005 00:01 "Byggingaverktakar fá starfsmenn frá Austur-Evrópu án þess að hafa til þess nokkur leyfi og gefa ekki upp launin þeirra. Þeir fjölgar ört sem starfa ólöglega," segir Guðmundur Gunnarsson formaður Rafiðnaðarsambands Íslands. Finnbjörn Hermannsson, formaður Samiðnar, segir sambandið vita af þessari þróun. Hann segir vitað um tilfelli þar sem útlendingar hafi gengið svo langt að stofna fyrirtæki þar sem engar tekjur eru gefnar upp. Hann segir erfitt að átta sig á umfangi vandans en undanfarna þrjá mánuði hefur Samiðn haldið uppi eftirliti í samstarfi við lögreglu og Útlendingastofnun, þar sem reynt er taka á þessu máli. Byggingarverktaki, sem rætt var við, segist þekkja nokkur dæmi þess að útlendingar haldi áfram að vinna, hér á landi, eftir að atvinnuleyfi renna út og gefi tekjur sínar ekki upp. Hann sagðist hafa haft samband við Útlendingastofnun sem hafi vísað á lögregluna, sem vísaði aftur á Útlendingastofnun. Hann sagði að sér virðist vera fá úrræði til að taka á þessu. Verktakinn tók undir með Finnbirni um að dæmi séu þess að menn án atvinnuleyfa stofni sín eigin verktakafyrirtæki, til dæmis um parkett- eða pípulagningar. Þeir yndirbjóði verktaka sem fara að settum reglum. Guðmundur Gunnarsson segir marga þá sem vinna svart vera oftar en ekki af erlendu bergi brotna og vinni þá gjarnan langt undir lágmarkslaunum, fái ekki yfirvinnu greidda né orlof eða veikindafrí. Guðmundur segir að erfitt sé að segja hversu margir stundi vinnu án atvinnuleyfis eða á svörtu kaupi, en óstaðfestar tölur bendi til að þeir séu allt að því 600 í byggingargeiranum á höfuðborgarsvæðinu einu saman. Fréttir Innlent Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Innlent Fleiri fréttir Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Sjá meira
"Byggingaverktakar fá starfsmenn frá Austur-Evrópu án þess að hafa til þess nokkur leyfi og gefa ekki upp launin þeirra. Þeir fjölgar ört sem starfa ólöglega," segir Guðmundur Gunnarsson formaður Rafiðnaðarsambands Íslands. Finnbjörn Hermannsson, formaður Samiðnar, segir sambandið vita af þessari þróun. Hann segir vitað um tilfelli þar sem útlendingar hafi gengið svo langt að stofna fyrirtæki þar sem engar tekjur eru gefnar upp. Hann segir erfitt að átta sig á umfangi vandans en undanfarna þrjá mánuði hefur Samiðn haldið uppi eftirliti í samstarfi við lögreglu og Útlendingastofnun, þar sem reynt er taka á þessu máli. Byggingarverktaki, sem rætt var við, segist þekkja nokkur dæmi þess að útlendingar haldi áfram að vinna, hér á landi, eftir að atvinnuleyfi renna út og gefi tekjur sínar ekki upp. Hann sagðist hafa haft samband við Útlendingastofnun sem hafi vísað á lögregluna, sem vísaði aftur á Útlendingastofnun. Hann sagði að sér virðist vera fá úrræði til að taka á þessu. Verktakinn tók undir með Finnbirni um að dæmi séu þess að menn án atvinnuleyfa stofni sín eigin verktakafyrirtæki, til dæmis um parkett- eða pípulagningar. Þeir yndirbjóði verktaka sem fara að settum reglum. Guðmundur Gunnarsson segir marga þá sem vinna svart vera oftar en ekki af erlendu bergi brotna og vinni þá gjarnan langt undir lágmarkslaunum, fái ekki yfirvinnu greidda né orlof eða veikindafrí. Guðmundur segir að erfitt sé að segja hversu margir stundi vinnu án atvinnuleyfis eða á svörtu kaupi, en óstaðfestar tölur bendi til að þeir séu allt að því 600 í byggingargeiranum á höfuðborgarsvæðinu einu saman.
Fréttir Innlent Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Innlent Fleiri fréttir Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Sjá meira