Innlent

Samið um stækkun Norðuráls

Valgerður Sverrisdóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra og Geir H. Haarde fjármálaráðherra undirrituðu í gær fyrir hönd íslenskra stjórnvalda, viðaukasamning vegna stækkunar Norðuráls á Grundartanga. Í samningnum er miðað við að stækka álverið upp í 260 þúsund tonna ársframleiðslu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×