Halldór fær falleinkunn 13. október 2005 15:31 Tæplega 17 prósent landsmanna telja að Halldór Ásgrímsson hafi staðið sig vel eða mjög vel sem forsætisráðherra samkvæmt nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins. Um 48 prósent fólks telur Halldór hafa staðið sig illa og 35 prósent sæmilega. "Sígandi lukka er best," segir Björn Ingi Hrafnsson, aðstoðarmaður Halldórs, en forsætisráðherra er erlendis og því náðist ekki í hann. Aðspurður um ástæður þessarar löku útkomu Halldórs í könnuninni segir Björn Ingi: "Á fyrstu og síðustu dögum Halldórs í forsætisráðherraembættinu hafa komið upp erfið mál eins og til dæmis kennaraverkfallið. Við erum samt sannfærðir um að með hækkandi sól þá muni landið rísa í þessum efnum. Auðvitað munum við reyna að standa okkur eins vel og við getum. Síðan er það kjósenda að lokum að dæma um það hvernig til hefur tekist." Aðspurður hvort Íraksmálið eða hræringar í flokknum undanfarið skýri útkomuna að einhverju leyti segir Björn Ingi: "Þessi mál hjálpa örugglega ekki til, en ég tel að það séu að verða vatnaskil í umræðunni um Írak og að mikill vilji sé til þess hjá þjóðinni að ræða um önnur verkefni sem ef til vill eru brýnni." Ólafur Þ. Harðarson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, segir að þessi útkoma sé með því lakasta sem hann hafi séð. Kannanir Gallup hafi líka sýnt að ánægjan með Halldór sé að minnka og þessi könnun endurspegli þá þróun ágætlega. "Ríkisstjórnin hefur átt undir högg að sækja og það er alveg bersýnilegt að þessi byrjun á forsætisráðherraferlinu hjá Halldóri hefur verið honum erfið. Hann hefur lent í óþægilegum málum eins og Íraksmálinu og svo náttúrlega eldri mál eins og fjölmiðlamálið. Það er samt nauðsynlegt að halda því til haga að formaður í flokki með lítið fylgi er viðkvæmari fyrir öllum sveiflum í svona könnunum, en formaður í flokki með mikið fylgi. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fleiri fréttir Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Sjá meira
Tæplega 17 prósent landsmanna telja að Halldór Ásgrímsson hafi staðið sig vel eða mjög vel sem forsætisráðherra samkvæmt nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins. Um 48 prósent fólks telur Halldór hafa staðið sig illa og 35 prósent sæmilega. "Sígandi lukka er best," segir Björn Ingi Hrafnsson, aðstoðarmaður Halldórs, en forsætisráðherra er erlendis og því náðist ekki í hann. Aðspurður um ástæður þessarar löku útkomu Halldórs í könnuninni segir Björn Ingi: "Á fyrstu og síðustu dögum Halldórs í forsætisráðherraembættinu hafa komið upp erfið mál eins og til dæmis kennaraverkfallið. Við erum samt sannfærðir um að með hækkandi sól þá muni landið rísa í þessum efnum. Auðvitað munum við reyna að standa okkur eins vel og við getum. Síðan er það kjósenda að lokum að dæma um það hvernig til hefur tekist." Aðspurður hvort Íraksmálið eða hræringar í flokknum undanfarið skýri útkomuna að einhverju leyti segir Björn Ingi: "Þessi mál hjálpa örugglega ekki til, en ég tel að það séu að verða vatnaskil í umræðunni um Írak og að mikill vilji sé til þess hjá þjóðinni að ræða um önnur verkefni sem ef til vill eru brýnni." Ólafur Þ. Harðarson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, segir að þessi útkoma sé með því lakasta sem hann hafi séð. Kannanir Gallup hafi líka sýnt að ánægjan með Halldór sé að minnka og þessi könnun endurspegli þá þróun ágætlega. "Ríkisstjórnin hefur átt undir högg að sækja og það er alveg bersýnilegt að þessi byrjun á forsætisráðherraferlinu hjá Halldóri hefur verið honum erfið. Hann hefur lent í óþægilegum málum eins og Íraksmálinu og svo náttúrlega eldri mál eins og fjölmiðlamálið. Það er samt nauðsynlegt að halda því til haga að formaður í flokki með lítið fylgi er viðkvæmari fyrir öllum sveiflum í svona könnunum, en formaður í flokki með mikið fylgi.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fleiri fréttir Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Sjá meira