Innlent

Legsteinar á útsölu

Margir bíða lengi með að setja upp legsteina hjá látnum ástvinum vegna kostnaðar. Nú kynnir Sesselja Pétursdóttir, hjá Steinsmiðju S. Helgason, legsteina með allt að 40 prósent afslætti. En viðskiptavinir eru feimnir við að kaupa legsteina á útsölu og þykir það jafnvel vanvirða við minningu hins látna. En það er af og frá segir Sesselja við DV í dag.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×