Sport

KR og Víkingur skildu jöfn

Reykjavíkurmótið í knattspyrnu hófst í gærkvöldi þegar KR og Víkingur gerðu jafntefli, 2-2.  Elmar Dan Sigþórsson skoraði fyrsta markið fyrir Víkinga en Bjarki Gunnlaugsson jafnaði metin. Kári Einarsson kom Víkingi yfir á 31. mínútu en Ólafur Páll Johnson jafnaði metin 12 mínútum fyrir leikslok. Þá sigraði Þróttur Leikni 1-0 með marki Daníels Hafliðasonar í fyrri hálfleik.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×