Lífið

Kynjakvóti í American Idol

Stjórnendur American Idol hafa ákveðið að koma á kynjakvóta í keppninni til þess að reyna að rétta hlut karlmanna í henni. Konur eru í miklum og vaxandi meirihluta þeirra sem þar freista gæfunnar og hefur gengið mun betur en ákveðið hefur verið að jafnmargir karlar og konur verði í 24 manna úrslitum, burt séð frá því að tífalt fleiri konur skráðu sig til þátttöku. Vonast stjórnendurnir til að þetta kunni að verða hvatning fyrir karla.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.