Lífið

Kidman fær lág laun

Nicole Kidman mun einungis fá greidda 570 dollara á viku fyrir næstu mynd sína. Hún sættir sig við áströlsk lágmarkslaun fyrir myndina Eucalyptus þar sem hún leikur á móti Russell Crowe. Nicole er með þessu að reyna að hjálpa kvikmyndaiðnaðinum í Ástralíu. Leikkonan brást ókvæða við þegar hún var spurð um launin fyrir myndina: "Launamál eru einkamál fólks! Þú spyrð ekki nágranna þína hvað þeir eru með í laun. Afhverju ætti ég að þurfa að sætta mig við þessa spurningu?!"





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.