Kærir meðeigendur í Útvarpi Sögu 13. janúar 2005 00:01 Arnþrúður Karlsdóttir hefur kært meðeigendur sína í Útvarpi Sögu fyrir brot á lögum um einkahlutafélög og sakar þá meðal annars um reyna að þvinga sig til að selja hlut sinn í fyrirtækinu. Einn meðeigendanna segir þetta fyndið og sakar Arnþrúði um samningsrof. Arnþrúður Karlsdóttir segist í viðtali í nýjasta tölublaði Mannlífs hafa kært meðeigendur sína, þá Hallgrím Thorsteinsson og Sigurð G. Tómasson, til lögreglu fyrir að hafa reynt að kollsteypa fyrirtækinu, en Sigurður og Hallgrímur eiga enn þriðjung í Útvarpi Sögu. Arnþrúður segir að þeir hafi reynt að þvinga hana til að láta af hendi 67 próenta eignarhlut hennar í stöðinni fyrir ekki neitt í hendurnar á Frétt ehf. Það hafi hún ekki viljað og því hafi þeir gripið til þess ráðs að stöðva bankaviðskipti fyrir henni. Það hafi þeir gert kolólöglega. Arnþrúður segir að þeir hafi hótað því að setja upp aðra stöð og þeir hafi gengið út sama dag til þess að þvinga hana til þess að láta stöðina af hendi til Fréttar eða Norðurljósa. Þessar þvingunaraðgerðir séu brot á lögum um einkahlutafélög. Í greininni í Mannlífi segir að Arnþrúður hafi fengið lán hjá Baugi sem áður hafi gert tilboð í stöðina líkt og Jónína Benediktsdóttir í félagi við Jón Gerald Sullenbergar. Meðeigendur hennar telja að hún hafi reynt að sölsa undir sig stöðina með brellum og Hallgrímur Thorsteinsson vísar ásökunum Arnþrúðar á bug. Hann segir þær fyndnar og hann hafi ekki heyrt af neinni kæru þannig að hann efist um að hún sé fyrir hendi. Hann segir miklu nær að þeir kærðu hana fyrir samningsrof. Fréttir Innlent Mest lesið Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Lögregla eltist við afbrotamenn Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Erlent Fleiri fréttir Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Sjá meira
Arnþrúður Karlsdóttir hefur kært meðeigendur sína í Útvarpi Sögu fyrir brot á lögum um einkahlutafélög og sakar þá meðal annars um reyna að þvinga sig til að selja hlut sinn í fyrirtækinu. Einn meðeigendanna segir þetta fyndið og sakar Arnþrúði um samningsrof. Arnþrúður Karlsdóttir segist í viðtali í nýjasta tölublaði Mannlífs hafa kært meðeigendur sína, þá Hallgrím Thorsteinsson og Sigurð G. Tómasson, til lögreglu fyrir að hafa reynt að kollsteypa fyrirtækinu, en Sigurður og Hallgrímur eiga enn þriðjung í Útvarpi Sögu. Arnþrúður segir að þeir hafi reynt að þvinga hana til að láta af hendi 67 próenta eignarhlut hennar í stöðinni fyrir ekki neitt í hendurnar á Frétt ehf. Það hafi hún ekki viljað og því hafi þeir gripið til þess ráðs að stöðva bankaviðskipti fyrir henni. Það hafi þeir gert kolólöglega. Arnþrúður segir að þeir hafi hótað því að setja upp aðra stöð og þeir hafi gengið út sama dag til þess að þvinga hana til þess að láta stöðina af hendi til Fréttar eða Norðurljósa. Þessar þvingunaraðgerðir séu brot á lögum um einkahlutafélög. Í greininni í Mannlífi segir að Arnþrúður hafi fengið lán hjá Baugi sem áður hafi gert tilboð í stöðina líkt og Jónína Benediktsdóttir í félagi við Jón Gerald Sullenbergar. Meðeigendur hennar telja að hún hafi reynt að sölsa undir sig stöðina með brellum og Hallgrímur Thorsteinsson vísar ásökunum Arnþrúðar á bug. Hann segir þær fyndnar og hann hafi ekki heyrt af neinni kæru þannig að hann efist um að hún sé fyrir hendi. Hann segir miklu nær að þeir kærðu hana fyrir samningsrof.
Fréttir Innlent Mest lesið Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Lögregla eltist við afbrotamenn Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Erlent Fleiri fréttir Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Sjá meira