Sport

Tveir létust í Dakarrallinu

Tveir keppendur í Dakar-mótórhjólarallakstrinum í Afríku létu lífið á fyrstu tveimur dögum keppninnar. Spánverjinn Jose Manuel Perez lést af völdum áverka þegar hann lenti í árekstri. Ítalinn Fabrizio Meoni hneig niður af hjóli sínu og í ljós kom að hann hafði fengið hjartaáfall. Keppnin hefur farið fram árlega síðan 1979 og hafa rúmlega 30 manns látið lífið til þessa.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×