Sport

Þorbjörn Atli í Fram

Knattspyrnumaðurinn Þorbjörn Atli Sveinsson er genginn aftur í raðir Framara eftir ársdvöl í Fylki. Hann lék 14 leiki í sumar og skoraði þrjú mörk fyrir Árbæjarliðið. Hann hefur leikið yfir 100 leiki með Fram í efstu deild. Þorbjörn Atli er sjötti leikmaðurinn sem Framarar fá fyrir Íslandsmótið næsta sumar.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×