Innlent

Tvær bílveltur í hálkunni

Fimm manns sluppu ómeiddir þegar bíll sem fólkið var í valt út af Vesturlandsvegi á móts við afleggjarann að Bröttubrekku síðdegis í gær. Tveir menn sluppu líka þegar bíll þeira valt út af Biskupstungnabraut á móts við Svínavatn síðdegis. Mikil hálka var á báðum stöðum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×