Sport

Settu Íslandsmet á meistaramóti

Karlasveit Sundfélagsins Ægis bætti eigið Íslandsmet i 4x50 m fjórsundi á Reykjavíkurmeistaramótinu í sundi sem fram fer um helgina í Laugardalslaug. Sveitin synti á tímanum 1:47, 94 og bætti metið um hálfa sekúndu. Sveitina skipuðu Kjartan Hrafnkelsson, Jakob Jóhann Sveinsson, Jón Símon Gíslason og Árni Már Árnason.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×