Sport

Singh hefur enn forystu

Fídjieyingurinn Vijay Singh er enn efstur á fyrsta móti ársins á bandarísku mótaröðinni í golfi sem fram fer á Hawaii. Eftir þrjá hringi er Singh á 19 höggum undir pari en Jonathan Kaye og Ernie Els eru skammt undan. Kaye er á 18 undir pari en Els er á 17 undir pari.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×