Innlent

290 milljóna krafist í bætur

Héraðsdómur Reykjaness. Ríkissaksóknari sækir mál á hendur forsvarsmönnum Kapalvæðingar fyrir Héraðsdómi Reykjaness.
Héraðsdómur Reykjaness. Ríkissaksóknari sækir mál á hendur forsvarsmönnum Kapalvæðingar fyrir Héraðsdómi Reykjaness.

Fyrirtaka var í máli Ríkis­saksóknara gegn forsvarsmönnum Kapalvæðingar ehf. fyrir Héraðsdómi Reykjaness í gær. Forsvarsmennirnir fjórir, Bjarki Elíasson, Guðmundur Margeirsson, Guðmundur Sigurbergsson og Ólafur Halldór Garðarsson, eru ákærðir fyrir ólöglega dreifingu á sjónvarpsefni til allt að 1.650 aðila í Reykjanesbæ. Norðurljós samskiptafélag hf., sem átti útsendingarrétt á efninu, gerir þá kröfu að Kapalvæðingu verði gert að greiða 290 milljónir í bætur.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×