Breytir engu um kjarasamninga 11. nóvember 2005 07:00 Ingvar Arnarsson sérfræðingur á greiningardeild Íslandsbanka segir lækkun verðbólgunnar gleðitíðindi fyrir flesta. Vísitala neysluverðs lækkaði um 0,2 prósent milli október og nóvembermánaðar. Verðbólgan hefur því lækkað úr 4,6 prósentum í 4,2 prósent. Þetta er lítil breyting, þó hún sé meiri en búist hafði verið við. Áfram er búist við að Seðlabankinn hækki stýrivexti um 0,5 eða 0,75 prósentustig við útgáfu Peningamála í byrjun desember. Ingvar Arnarson, sérfræðingur í greiningardeild Íslandsbanka, segir að almennt hafi verið gert ráð fyrir 0,1 til 0,2 prósenta hækkun verðbólgunnar. Spáskekkjan hjá Íslandsbanka stafi af því að verð á dagvöru hafi lækkað milli mánaða, verð á nýjum bíl hafi lækkað meira en reiknað hafi verið með og eldsneytisverð hafi sömuleiðis lækkað. Þá hafi íbúðaverð haldið áfram að hækka. @Mynd -FoMed 6,5p CP:Grétar Þorsteinsson Forseti ASÍ segir lækkunina ekki hafa nein áhrif á viðræður vegna kjarasamninga. Grétar Þorsteinsson, forseti ASÍ, segir að lægri verðbólga hafi engin áhrif á viðræður vegna kjarasamninga. "Það er út af fyrir sig fagnaðarefni að verðbólga sé að lækka og vonandi verður framhald á því en við erum að fást við ástandið frá 2004 og til þessa dags." Gengi krónunnar var 102,8 þegar markaðir voru opnaðir í gærmorgun. Verðbólgutíðindin ollu því að krónan fór upp í 103,7 en sú breyting gekk svo til baka þegar erlend skuldabréfaútgáfa í krónum tók að aukast og krónan styrktist á ný. Gengi krónunnar endaði í 102,3. Innlent Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Innlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Fleiri fréttir Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu Sjá meira
Vísitala neysluverðs lækkaði um 0,2 prósent milli október og nóvembermánaðar. Verðbólgan hefur því lækkað úr 4,6 prósentum í 4,2 prósent. Þetta er lítil breyting, þó hún sé meiri en búist hafði verið við. Áfram er búist við að Seðlabankinn hækki stýrivexti um 0,5 eða 0,75 prósentustig við útgáfu Peningamála í byrjun desember. Ingvar Arnarson, sérfræðingur í greiningardeild Íslandsbanka, segir að almennt hafi verið gert ráð fyrir 0,1 til 0,2 prósenta hækkun verðbólgunnar. Spáskekkjan hjá Íslandsbanka stafi af því að verð á dagvöru hafi lækkað milli mánaða, verð á nýjum bíl hafi lækkað meira en reiknað hafi verið með og eldsneytisverð hafi sömuleiðis lækkað. Þá hafi íbúðaverð haldið áfram að hækka. @Mynd -FoMed 6,5p CP:Grétar Þorsteinsson Forseti ASÍ segir lækkunina ekki hafa nein áhrif á viðræður vegna kjarasamninga. Grétar Þorsteinsson, forseti ASÍ, segir að lægri verðbólga hafi engin áhrif á viðræður vegna kjarasamninga. "Það er út af fyrir sig fagnaðarefni að verðbólga sé að lækka og vonandi verður framhald á því en við erum að fást við ástandið frá 2004 og til þessa dags." Gengi krónunnar var 102,8 þegar markaðir voru opnaðir í gærmorgun. Verðbólgutíðindin ollu því að krónan fór upp í 103,7 en sú breyting gekk svo til baka þegar erlend skuldabréfaútgáfa í krónum tók að aukast og krónan styrktist á ný. Gengi krónunnar endaði í 102,3.
Innlent Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Innlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Fleiri fréttir Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu Sjá meira