Innlent

Tafir á umferð í morgun vegna hálku

Talsverðar umferðartafir urðu víða á Reykjavíkursvæðinu í morgun vegna hálku og særok og ágjöf eru á Sæbrautinni. Nokkrir árekstrar hafa orðið, en ekki er vitað um slys. Þá er búist við hvassviðri Suðvestanlands þannig að vanbúnum bílum getur verið hætt.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×