60 milljarðar í yfirdrátt 30. mars 2005 00:01 Þjóðin skuldar bönkunum tæpa sextíu milljarða króna í formi yfirdráttarlána. Það þýðir að hver einn og einasti Íslendingur, á aldrinum 18 til 80 ára, sé með um 280 þúsund krónur að láni á hæstu mögulegu vöxtum. Þegar fjármálastofnanir tóku að bjóða hagstæð íbúðalán á síðasta ári brugðu fjölmargir á það ráð að endurfjármagna skammtímaskuldir eins og yfirdráttarlánin. Í kjölfar lántakanna minnkaði jú yfirdrátturinn en nú stefnir allt í sama horf því yfirdráttarlán hjá einstaklingum hækkuðu um 4,1 milljarð króna fyrstu tvo mánuði ársins. Þau námu í lok febrúar rúmum 58 milljörðum króna. Ingólfur H. Ingólfsson, félagsfræðingur og fjármálaráðgjafi, segir að það vanti einfaldlega sparnað hjá fólki. Þegar bílinn bilar, þvottavélin hrynur eða eitthvað slíkt kemur upp á nær fólk í pening fyrir viðgerðum í formi yfirdráttar, ef ekki er til sparnaður. Meðal-Íslendingur er með 280 þúsund krónur í yfirdrátt og það er dýrt. Ef tekið er dæmi af hjónum, meðalhjónum, þá greiða þau um fimmtíu þúsund krónur í vexti á ári bara af yfirdrættinum - meira en hálfa milljón á tíu árum. Að frumkvæði Ögmundar Jónassonar þingmanns var yfirdráttur á tékkheftum landsmanna ræddur á Alþingi í dag en hann sagði tölurnar hljóta að vekja ríkisstjórnina sem aðra til umhugsunar. Fjármálaráðgjafinn Ingólfur á ekki heldur neina töfralausn - aðra en þá að Íslendingar læri að spara. Það er, að taka fyrir ákveðinn hluta af tekjunum sínum í sparnað, nánast blindandi strax og maður fær peningana í hendur, og þegar einn mánuðurinn verður dýrari en venjan er þá sækir maður peninginn þangað og lætur bankann alveg eiga sig. Fréttir Innlent Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Fleiri fréttir Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta átt von á sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Sjá meira
Þjóðin skuldar bönkunum tæpa sextíu milljarða króna í formi yfirdráttarlána. Það þýðir að hver einn og einasti Íslendingur, á aldrinum 18 til 80 ára, sé með um 280 þúsund krónur að láni á hæstu mögulegu vöxtum. Þegar fjármálastofnanir tóku að bjóða hagstæð íbúðalán á síðasta ári brugðu fjölmargir á það ráð að endurfjármagna skammtímaskuldir eins og yfirdráttarlánin. Í kjölfar lántakanna minnkaði jú yfirdrátturinn en nú stefnir allt í sama horf því yfirdráttarlán hjá einstaklingum hækkuðu um 4,1 milljarð króna fyrstu tvo mánuði ársins. Þau námu í lok febrúar rúmum 58 milljörðum króna. Ingólfur H. Ingólfsson, félagsfræðingur og fjármálaráðgjafi, segir að það vanti einfaldlega sparnað hjá fólki. Þegar bílinn bilar, þvottavélin hrynur eða eitthvað slíkt kemur upp á nær fólk í pening fyrir viðgerðum í formi yfirdráttar, ef ekki er til sparnaður. Meðal-Íslendingur er með 280 þúsund krónur í yfirdrátt og það er dýrt. Ef tekið er dæmi af hjónum, meðalhjónum, þá greiða þau um fimmtíu þúsund krónur í vexti á ári bara af yfirdrættinum - meira en hálfa milljón á tíu árum. Að frumkvæði Ögmundar Jónassonar þingmanns var yfirdráttur á tékkheftum landsmanna ræddur á Alþingi í dag en hann sagði tölurnar hljóta að vekja ríkisstjórnina sem aðra til umhugsunar. Fjármálaráðgjafinn Ingólfur á ekki heldur neina töfralausn - aðra en þá að Íslendingar læri að spara. Það er, að taka fyrir ákveðinn hluta af tekjunum sínum í sparnað, nánast blindandi strax og maður fær peningana í hendur, og þegar einn mánuðurinn verður dýrari en venjan er þá sækir maður peninginn þangað og lætur bankann alveg eiga sig.
Fréttir Innlent Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Fleiri fréttir Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta átt von á sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Sjá meira