Innlent

Óskar eftir frumvarpinu

Persónuvernd hefur skrifað samgönguráðuneytinu og óskað eftir frumvarpi um breytingar á fjarskiptalögum, sem hefur verið lagt fyrir ríkisstjórn, en frumvarpið var ekki sent Persónuvernd til umsagnar, aðeins kynnt munnlega á fundi með stjórnendum stofnunarinnar. Frumvarpið hefur verið rætt í ríkisstjórn. Samkvæmt því skulu öll fjarskiptafyrirtæki koma sér upp búnaði til að hlera og taka upp símtöl. Mikið hefur verið um símhringingar í Persónuvernd til að óska upplýsinga um frumvarpið.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×