Innlent

Flugfreyjur semja

Kjaraviðræður Iceland Express og Flugfreyjufélags Íslands eru óhafnar. Samist hefur milli eigenda og flugfreyja Icelandair. Þóra Sen, skrifstofustjóri hjá Flugfreyjufélagi Íslands, segir viðræður við Iceland Express hefjast fljótlega. Miklar annir hafi verið hjá félaginu og því hafi verið ákveðið að fresta viðræðum fram yfir áramót. Þóra segir nú fundað með Flugfélagi Íslands. Félagið eigi einnig eftir að semja við Íslandsflug. Málin séu í eðlilegum farvegi.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×