MR eða Borgó detta út 18. janúar 2005 00:01 Gettu betur, spurningakeppni framhaldsskólanna, er í fullum gangi þessa dagana í útvarpinu. Í dag fer fram blóðug barátta í keppninni þegar lið Borgarholtsskóla og Menntaskólans við Reykjavík mætast í annarri umferð. Mörgum þykir eftirsjá með þessum liðum þar sem þau hafa staðið sig vel undanfarin ár og ansi hart að þau detti út áður en keppnin fer í sjónvarpið. "Þetta er mjög klaufalegt þar sem þetta eru langstigahæstu skólarnir úr fyrstu umferð. Þeir voru báðir með um þrjátíu stig á meðan næsti skóli á eftir var með tuttugu og eitt stig," segir Stefán Pálsson, dómari keppninnar. Það kaldhæðnislega við allt saman er svo að meðal annars fulltrúar þessarra beggja skóla komu í veg fyrir reglu sem hefði tryggt að þessi lið hefðu ekki dregist saman fyrr en í sjónvarpið væri komið. Sjónvarpið lagði til tvær reglur, önnur var sú að liðin sem komust í sjónvarp í fyrra myndu ekki dragast saman í fyrri umferð. Hin reglan hljómaði þannig að liðin sem komust í undanúrslit í fyrra myndu ekki dragast saman fyrr en í sjónvarpi. Fjögurra manna nefnd framhaldsskólanna samþykkti fyrri tillöguna en ekki þá síðari. Í nefndinni voru einn MR-ingur og einn Borghyltingur. "Þeir hljóta að ergja sig aðeins á þessu núna. Það er auðvitað leiðinlegt þegar skólarnir sem leggja mest á sig lenda í þessu," segir Stefán. Menning Mest lesið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Fleiri fréttir Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Sjá meira
Gettu betur, spurningakeppni framhaldsskólanna, er í fullum gangi þessa dagana í útvarpinu. Í dag fer fram blóðug barátta í keppninni þegar lið Borgarholtsskóla og Menntaskólans við Reykjavík mætast í annarri umferð. Mörgum þykir eftirsjá með þessum liðum þar sem þau hafa staðið sig vel undanfarin ár og ansi hart að þau detti út áður en keppnin fer í sjónvarpið. "Þetta er mjög klaufalegt þar sem þetta eru langstigahæstu skólarnir úr fyrstu umferð. Þeir voru báðir með um þrjátíu stig á meðan næsti skóli á eftir var með tuttugu og eitt stig," segir Stefán Pálsson, dómari keppninnar. Það kaldhæðnislega við allt saman er svo að meðal annars fulltrúar þessarra beggja skóla komu í veg fyrir reglu sem hefði tryggt að þessi lið hefðu ekki dregist saman fyrr en í sjónvarpið væri komið. Sjónvarpið lagði til tvær reglur, önnur var sú að liðin sem komust í sjónvarp í fyrra myndu ekki dragast saman í fyrri umferð. Hin reglan hljómaði þannig að liðin sem komust í undanúrslit í fyrra myndu ekki dragast saman fyrr en í sjónvarpi. Fjögurra manna nefnd framhaldsskólanna samþykkti fyrri tillöguna en ekki þá síðari. Í nefndinni voru einn MR-ingur og einn Borghyltingur. "Þeir hljóta að ergja sig aðeins á þessu núna. Það er auðvitað leiðinlegt þegar skólarnir sem leggja mest á sig lenda í þessu," segir Stefán.
Menning Mest lesið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Fleiri fréttir Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Sjá meira