Sjónvarpsstöð fyrir fréttaþyrsta þjóð 17. nóvember 2005 07:00 Í nýja fréttasettinu. Róbert Marshall, Edda Andrésdóttir og Sigmundur Ernir Rúnarsson munu héðan í frá flytja fréttirnar frá þessari nýju fréttastofu í Skaftahlíð. Nýja fréttastöðin hefur útsendingar í dag. Það þýðir einnig að fréttatími Stöðvar 2 í gær var sá síðasti sem þar var gerður en hér eftir munu kvöldfréttir frá NFS vera á skjá stöðvarinnar á þessum tíma. Forsvarsmenn NFS kynntu í gær hvers sjónvarpsáhorfendur mættu vænta frá stöðinni. "NFS er fyrsta fréttastöðin á Íslandi sem er með fréttaútsendingar linnulaust frá morgni til kvölds," sagði Sigmundur Ernir Rúnarsson fréttastjóri. "Íslendingar eru fréttaþyrst þjóð og þrá það að fá fréttir beint í æð og við ætlum að svara því kalli," bætti hann við. Fréttatímar verða sendir út frá klukkan sjö að morgni til ellefu að kvöldi á heila og hálfa tímanum. Á milli þeirra verða svo fréttatengdir þættir. Jóhannes Kr. Kristjánsson mun svo hafa umsjón með þætti sem heitir Kompás en sá þáttur verður byggður upp á rannsóknarblaðamennsku. Sigurður Þ. Ragnarsson, betur þekktur sem Siggi stormur, sagði að á stöðinni yrði veðurvöktun og veðurspá auk þess sem höfð yrði samvinna við Vegagerðina um upplýsingar um færð á vegum. "Það verður því lítil veðurstofa hér á fréttastöðinni," sagði Siggi stormur svo það gustaði af honum. Innlent Menning Mest lesið Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Fleiri fréttir Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Sjá meira
Nýja fréttastöðin hefur útsendingar í dag. Það þýðir einnig að fréttatími Stöðvar 2 í gær var sá síðasti sem þar var gerður en hér eftir munu kvöldfréttir frá NFS vera á skjá stöðvarinnar á þessum tíma. Forsvarsmenn NFS kynntu í gær hvers sjónvarpsáhorfendur mættu vænta frá stöðinni. "NFS er fyrsta fréttastöðin á Íslandi sem er með fréttaútsendingar linnulaust frá morgni til kvölds," sagði Sigmundur Ernir Rúnarsson fréttastjóri. "Íslendingar eru fréttaþyrst þjóð og þrá það að fá fréttir beint í æð og við ætlum að svara því kalli," bætti hann við. Fréttatímar verða sendir út frá klukkan sjö að morgni til ellefu að kvöldi á heila og hálfa tímanum. Á milli þeirra verða svo fréttatengdir þættir. Jóhannes Kr. Kristjánsson mun svo hafa umsjón með þætti sem heitir Kompás en sá þáttur verður byggður upp á rannsóknarblaðamennsku. Sigurður Þ. Ragnarsson, betur þekktur sem Siggi stormur, sagði að á stöðinni yrði veðurvöktun og veðurspá auk þess sem höfð yrði samvinna við Vegagerðina um upplýsingar um færð á vegum. "Það verður því lítil veðurstofa hér á fréttastöðinni," sagði Siggi stormur svo það gustaði af honum.
Innlent Menning Mest lesið Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Fleiri fréttir Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Sjá meira