Nintendo DS lækkar í Bandaríkjunum 16. ágúst 2005 00:01 Nintendo hafa ákveðið að lækka verðið á Nintendo DS leikjavélinni um 20 dollara í Bandaríkjunum 21. Ágúst næstkomandi. Vélin mun þá kosta 129.99 dollara (rúmar 8.000 krónur) og kemur lækkunin í tíma fyrir útgáfu á Nintendogs sem er nýjasta æðið í Japan. Ekki er komið á hreint hvort lækkun er að vænta á næstunni í Evrópu en GEIM mun fylgjast með þeirri þróun. Nintendo DS hefur setið á toppnum á öllum sölulistum í Japan síðustu fjóra mánuði. Nintendogs kom nýlega á markað þar í landi og gerði allt vitlaust meðal ungmenna og hefur núþegar selt 700.000 stykki. Leikurinn gefur notendunum tækifæri á að ala upp hund í tölvunni, hundurinn þekkir rödd húsbóndans sem tjáir sig með míkrófón tölvunnar ásamt því að geta klappað honum og leikið við með snertiskjánum. Hægt er að kaupa leikföng og fara með hundinn í göngutúr og býður leikurinn upp á 18 tegundir af hundum til að ala upp.Sætur hvolpurhvolpar að leikÞað þarf að baða hvolpanaHægt að velja á milli 18 mismunandi hunda Franz Geim-Fréttir Leikjavélar Mest lesið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Tónlist Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Fleiri fréttir Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Hryllingskvöld hjá GameTíví Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Sjá meira
Nintendo hafa ákveðið að lækka verðið á Nintendo DS leikjavélinni um 20 dollara í Bandaríkjunum 21. Ágúst næstkomandi. Vélin mun þá kosta 129.99 dollara (rúmar 8.000 krónur) og kemur lækkunin í tíma fyrir útgáfu á Nintendogs sem er nýjasta æðið í Japan. Ekki er komið á hreint hvort lækkun er að vænta á næstunni í Evrópu en GEIM mun fylgjast með þeirri þróun. Nintendo DS hefur setið á toppnum á öllum sölulistum í Japan síðustu fjóra mánuði. Nintendogs kom nýlega á markað þar í landi og gerði allt vitlaust meðal ungmenna og hefur núþegar selt 700.000 stykki. Leikurinn gefur notendunum tækifæri á að ala upp hund í tölvunni, hundurinn þekkir rödd húsbóndans sem tjáir sig með míkrófón tölvunnar ásamt því að geta klappað honum og leikið við með snertiskjánum. Hægt er að kaupa leikföng og fara með hundinn í göngutúr og býður leikurinn upp á 18 tegundir af hundum til að ala upp.Sætur hvolpurhvolpar að leikÞað þarf að baða hvolpanaHægt að velja á milli 18 mismunandi hunda
Franz Geim-Fréttir Leikjavélar Mest lesið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Tónlist Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Fleiri fréttir Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Hryllingskvöld hjá GameTíví Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Sjá meira