Nintendo DS lækkar í Bandaríkjunum 16. ágúst 2005 00:01 Nintendo hafa ákveðið að lækka verðið á Nintendo DS leikjavélinni um 20 dollara í Bandaríkjunum 21. Ágúst næstkomandi. Vélin mun þá kosta 129.99 dollara (rúmar 8.000 krónur) og kemur lækkunin í tíma fyrir útgáfu á Nintendogs sem er nýjasta æðið í Japan. Ekki er komið á hreint hvort lækkun er að vænta á næstunni í Evrópu en GEIM mun fylgjast með þeirri þróun. Nintendo DS hefur setið á toppnum á öllum sölulistum í Japan síðustu fjóra mánuði. Nintendogs kom nýlega á markað þar í landi og gerði allt vitlaust meðal ungmenna og hefur núþegar selt 700.000 stykki. Leikurinn gefur notendunum tækifæri á að ala upp hund í tölvunni, hundurinn þekkir rödd húsbóndans sem tjáir sig með míkrófón tölvunnar ásamt því að geta klappað honum og leikið við með snertiskjánum. Hægt er að kaupa leikföng og fara með hundinn í göngutúr og býður leikurinn upp á 18 tegundir af hundum til að ala upp.Sætur hvolpurhvolpar að leikÞað þarf að baða hvolpanaHægt að velja á milli 18 mismunandi hunda Franz Geim-Fréttir Leikjavélar Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Fleiri fréttir Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Hryllingskvöld hjá GameTíví Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Sjá meira
Nintendo hafa ákveðið að lækka verðið á Nintendo DS leikjavélinni um 20 dollara í Bandaríkjunum 21. Ágúst næstkomandi. Vélin mun þá kosta 129.99 dollara (rúmar 8.000 krónur) og kemur lækkunin í tíma fyrir útgáfu á Nintendogs sem er nýjasta æðið í Japan. Ekki er komið á hreint hvort lækkun er að vænta á næstunni í Evrópu en GEIM mun fylgjast með þeirri þróun. Nintendo DS hefur setið á toppnum á öllum sölulistum í Japan síðustu fjóra mánuði. Nintendogs kom nýlega á markað þar í landi og gerði allt vitlaust meðal ungmenna og hefur núþegar selt 700.000 stykki. Leikurinn gefur notendunum tækifæri á að ala upp hund í tölvunni, hundurinn þekkir rödd húsbóndans sem tjáir sig með míkrófón tölvunnar ásamt því að geta klappað honum og leikið við með snertiskjánum. Hægt er að kaupa leikföng og fara með hundinn í göngutúr og býður leikurinn upp á 18 tegundir af hundum til að ala upp.Sætur hvolpurhvolpar að leikÞað þarf að baða hvolpanaHægt að velja á milli 18 mismunandi hunda
Franz Geim-Fréttir Leikjavélar Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Fleiri fréttir Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Hryllingskvöld hjá GameTíví Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Sjá meira