Nintendo DS lækkar í Bandaríkjunum 16. ágúst 2005 00:01 Nintendo hafa ákveðið að lækka verðið á Nintendo DS leikjavélinni um 20 dollara í Bandaríkjunum 21. Ágúst næstkomandi. Vélin mun þá kosta 129.99 dollara (rúmar 8.000 krónur) og kemur lækkunin í tíma fyrir útgáfu á Nintendogs sem er nýjasta æðið í Japan. Ekki er komið á hreint hvort lækkun er að vænta á næstunni í Evrópu en GEIM mun fylgjast með þeirri þróun. Nintendo DS hefur setið á toppnum á öllum sölulistum í Japan síðustu fjóra mánuði. Nintendogs kom nýlega á markað þar í landi og gerði allt vitlaust meðal ungmenna og hefur núþegar selt 700.000 stykki. Leikurinn gefur notendunum tækifæri á að ala upp hund í tölvunni, hundurinn þekkir rödd húsbóndans sem tjáir sig með míkrófón tölvunnar ásamt því að geta klappað honum og leikið við með snertiskjánum. Hægt er að kaupa leikföng og fara með hundinn í göngutúr og býður leikurinn upp á 18 tegundir af hundum til að ala upp.Sætur hvolpurhvolpar að leikÞað þarf að baða hvolpanaHægt að velja á milli 18 mismunandi hunda Franz Geim-Fréttir Leikjavélar Mest lesið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning Stjörnum prýdd dagskrá Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum Lífið samstarf Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira
Nintendo hafa ákveðið að lækka verðið á Nintendo DS leikjavélinni um 20 dollara í Bandaríkjunum 21. Ágúst næstkomandi. Vélin mun þá kosta 129.99 dollara (rúmar 8.000 krónur) og kemur lækkunin í tíma fyrir útgáfu á Nintendogs sem er nýjasta æðið í Japan. Ekki er komið á hreint hvort lækkun er að vænta á næstunni í Evrópu en GEIM mun fylgjast með þeirri þróun. Nintendo DS hefur setið á toppnum á öllum sölulistum í Japan síðustu fjóra mánuði. Nintendogs kom nýlega á markað þar í landi og gerði allt vitlaust meðal ungmenna og hefur núþegar selt 700.000 stykki. Leikurinn gefur notendunum tækifæri á að ala upp hund í tölvunni, hundurinn þekkir rödd húsbóndans sem tjáir sig með míkrófón tölvunnar ásamt því að geta klappað honum og leikið við með snertiskjánum. Hægt er að kaupa leikföng og fara með hundinn í göngutúr og býður leikurinn upp á 18 tegundir af hundum til að ala upp.Sætur hvolpurhvolpar að leikÞað þarf að baða hvolpanaHægt að velja á milli 18 mismunandi hunda
Franz Geim-Fréttir Leikjavélar Mest lesið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning Stjörnum prýdd dagskrá Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum Lífið samstarf Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira