Lífið

Domingo spókar sig um

Spænski stórtenórinn Placido Domingo kom til landsins í gærkvöldi en hann heldur tónleika í Egilshöll klukkan átta á sunnudagskvöld. Með Domingo í för eru eiginkona hans og umboðsmaður. Einnig kom til landsins Ana Maria Martinez sem mun koma fram með Domingo á tónleikunum. Hann mun verja deginum í dag með því að skoða sig um og njóta veðurblíðunnar en að sögn Þorsteins Kraghs umboðsmanns ætla konurnar að nota tímann til að versla.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.