Getur vel hugsað sér að verða borgarstjóraefni 2. nóvember 2005 17:21 Svandís Svavarsdóttir. MYND/Heiða Helgadóttir Svandís Svavarsdóttir, oddviti Vinstri-grænna fyrir borgarstjórnarkosningarnar næsta vor, getur vel hugsað sér að vera borgarstjóraefni í samstarfi við félagshyggjuflokkanna að afloknum kosningum. Svandís sat fyrir svörum í þættinum Hádegið á Talstöðinni í dag. Þar var farið yfir stöðu borgarmálanna, nú þegar Sjálfstæðisflokkurinn mælist með 57 prósent atkvæða í nýrri Gallup-könnun. Miðað við þau úrslit eru því ekki miklar líkur á að þeir flokkar sem nú mynda Reykjavíkurlistann geti myndað meirihluta að loknum kosningum. Svandís benti hins vegar á að Sjálfstæðisflokkuriknn hafi fengið mikla athygli í fjölmiðlum að undanförnu vegna komandi prófkjörs og niðurstöður gætu því orðið allt aðrar þegar kemur að kosningunum sjálfum. Það er hins vegar ljóst að Sjálfstæðisflokkurinn mun einn flokka bjóða fram borgarstjóraefni sem líklegt er að verði borgarstjóri vinni flokkurinn kosningarnar, en aðrir flokkar þyrftu að semja um borgarstjórann að afloknum kosningum. Svandís telur leiðtogamálin skipta máli, þótt málefnin skipti mestu. Hún gæti sjálf hugsað sér að vera borgarstjóraefni í samstarfi félagshyggjuflokkanna. Þetta snúist um að manna þær stöður sem liggi fyrir. Ein af þeim sé staða borgarstjóra og allir verði að vera tilbúnir að taka því sem að höndum ber hvað það varðar. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Innlent Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg Innlent Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Erlent Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent Fleiri fréttir Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Sjá meira
Svandís Svavarsdóttir, oddviti Vinstri-grænna fyrir borgarstjórnarkosningarnar næsta vor, getur vel hugsað sér að vera borgarstjóraefni í samstarfi við félagshyggjuflokkanna að afloknum kosningum. Svandís sat fyrir svörum í þættinum Hádegið á Talstöðinni í dag. Þar var farið yfir stöðu borgarmálanna, nú þegar Sjálfstæðisflokkurinn mælist með 57 prósent atkvæða í nýrri Gallup-könnun. Miðað við þau úrslit eru því ekki miklar líkur á að þeir flokkar sem nú mynda Reykjavíkurlistann geti myndað meirihluta að loknum kosningum. Svandís benti hins vegar á að Sjálfstæðisflokkuriknn hafi fengið mikla athygli í fjölmiðlum að undanförnu vegna komandi prófkjörs og niðurstöður gætu því orðið allt aðrar þegar kemur að kosningunum sjálfum. Það er hins vegar ljóst að Sjálfstæðisflokkurinn mun einn flokka bjóða fram borgarstjóraefni sem líklegt er að verði borgarstjóri vinni flokkurinn kosningarnar, en aðrir flokkar þyrftu að semja um borgarstjórann að afloknum kosningum. Svandís telur leiðtogamálin skipta máli, þótt málefnin skipti mestu. Hún gæti sjálf hugsað sér að vera borgarstjóraefni í samstarfi félagshyggjuflokkanna. Þetta snúist um að manna þær stöður sem liggi fyrir. Ein af þeim sé staða borgarstjóra og allir verði að vera tilbúnir að taka því sem að höndum ber hvað það varðar.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Innlent Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg Innlent Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Erlent Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent Fleiri fréttir Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Sjá meira