Óvissa um sameiginlegt framboð 2. nóvember 2005 12:00 MYND/GVA Enginn niðurstaða er komin í viðræður Vinstri-grænna, Frjálslyndra og Samfylkingar á Ísafirði um sameiginlegt framboð í bæjarstjórnarkosningunum að ári. Funda á aftur í næstu viku. Samfylkinarmenn á Ísafirði vilja sinn hlut stærri en hinna flokkanna í slíku framboði samkvæmt heimildum fréttastofu. Það kemur eflaust ekki á óvart en það voru forsvarsmenn Vinstri-grænna á Ísafirði sem áttu frumkvæðið að viðræðum flokkanna, en Vinstri-grænir eiga ekki mann í bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar ólíkt Frjálslyndum, sem eiga einn bæajrfulltrúa og Samfylkingu, sem er með tvo. Fyrsti fundur framboðanna þriggja fór fram í fyrrakvöld og að sögn talsmanna þeirra fékkst enginn niðurstaða á þeim fundi. Ekki var heldur um að ræða að flokkarnir þrír settu fram kröfur sínar um hlut hvers og eins í sameiginlegu framboði og var niðurstaðan því að flokkarnir funduðu hver í sínu lagi í vikunni og hittust í næstu viku til frekari viðræðna. Sigurður Pétursson, formaður Samfylkingarfélags Ísafjarðar, segir lítið hægt að segja til um árangur viðræðnanna ennþá enda hafi fyrsti fundur einungis verið til þess að fara lauslega yfir málið. Í sama strengu tekur einnig fulltrúi Frjálslyndra, Magnús Reynir Guðmundsson, sem vill ekkert segja til um gang mála og það hvort Frjálslyndir geri kröfur um aukið á vægi á Vinstri-græna í krafti stærðarmunur framboðanna í síðustu kosningum. Lilja Rafney Magnúsdóttir formaður vinstri grænna á Ísafirði vildi þó lítið gefa upp um kröfur þeirra í viðræðunum að öðru leyti en þær væru á jafnréttisfrundvelli. Hún kveðst þó ekki útiloka neitt. Samkvæmt heimildum fréttastofu er þó ekki líklegt að í það minnsta Samfylkingarmenn muni sættast á jafna skiptingu sæta milli framboðanna þriggja enda líti þeir svo á að munur á fylgi flokkanna sé það mikill í bænum að ekki sé annað hægt en að þess sjáist merki á sameiginlegu framboði flokkanna, komi til þess að þeir bjóði fram saman. Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Fleiri fréttir Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Sjá meira
Enginn niðurstaða er komin í viðræður Vinstri-grænna, Frjálslyndra og Samfylkingar á Ísafirði um sameiginlegt framboð í bæjarstjórnarkosningunum að ári. Funda á aftur í næstu viku. Samfylkinarmenn á Ísafirði vilja sinn hlut stærri en hinna flokkanna í slíku framboði samkvæmt heimildum fréttastofu. Það kemur eflaust ekki á óvart en það voru forsvarsmenn Vinstri-grænna á Ísafirði sem áttu frumkvæðið að viðræðum flokkanna, en Vinstri-grænir eiga ekki mann í bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar ólíkt Frjálslyndum, sem eiga einn bæajrfulltrúa og Samfylkingu, sem er með tvo. Fyrsti fundur framboðanna þriggja fór fram í fyrrakvöld og að sögn talsmanna þeirra fékkst enginn niðurstaða á þeim fundi. Ekki var heldur um að ræða að flokkarnir þrír settu fram kröfur sínar um hlut hvers og eins í sameiginlegu framboði og var niðurstaðan því að flokkarnir funduðu hver í sínu lagi í vikunni og hittust í næstu viku til frekari viðræðna. Sigurður Pétursson, formaður Samfylkingarfélags Ísafjarðar, segir lítið hægt að segja til um árangur viðræðnanna ennþá enda hafi fyrsti fundur einungis verið til þess að fara lauslega yfir málið. Í sama strengu tekur einnig fulltrúi Frjálslyndra, Magnús Reynir Guðmundsson, sem vill ekkert segja til um gang mála og það hvort Frjálslyndir geri kröfur um aukið á vægi á Vinstri-græna í krafti stærðarmunur framboðanna í síðustu kosningum. Lilja Rafney Magnúsdóttir formaður vinstri grænna á Ísafirði vildi þó lítið gefa upp um kröfur þeirra í viðræðunum að öðru leyti en þær væru á jafnréttisfrundvelli. Hún kveðst þó ekki útiloka neitt. Samkvæmt heimildum fréttastofu er þó ekki líklegt að í það minnsta Samfylkingarmenn muni sættast á jafna skiptingu sæta milli framboðanna þriggja enda líti þeir svo á að munur á fylgi flokkanna sé það mikill í bænum að ekki sé annað hægt en að þess sjáist merki á sameiginlegu framboði flokkanna, komi til þess að þeir bjóði fram saman.
Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Fleiri fréttir Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Sjá meira
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent