Miklar framkvæmdir í Leifsstöð 16. júní 2005 00:01 Miklar framkvæmdir hafa staðið yfir í Flugstöð Leifs Eiríkssonar að undanförnu og í dag var opnuð ný komuverslun Fríhafnarinnar. Ein þekktasta verslun á Íslandi, Fríhöfnin, hefur fengið andlitslyftingu svo um munar. Hún hefur verið stækkuð úr 460 fermetrum í 1000 fermetra. Stækkun verslunarinnar er mikil bylting frá því sem var. Í nýju búðinni fá allir vörusflokkar meira rými en áður sem og útstillingar. Snyrtivörur fá sérstakan sess og eru í nú í sérstakri deild í versluninni. Sturla Eðvarðsson, framkvæmdastjóri Fríhafnarinnar, segir að margir viðskiptavinir þekki þrengslin sem hafi verið í versluninni fyrir stækkun. Oft og tíðum hafi fólk þurft að bíða í biðröð til þess að komast inn í hana en nú sé hún björt og rúmgóð með góðu vöruvali til þess að uppfylla þær kröfur sem viðskiptavinir geri til hennar. Þá sé verðið það hagstæðasta sem þekkist. Samhliða þessum breytingum var hægt að stækka tvö af þremur færiböndum. Stækkun komuverslunarinnar er fyrsti hluti af stækkun flugstöðvarbyggingarinnar til suðurs, en byggingin verður stækkuð um 6000 fermetra á tveimur hæðum fyrir árslok 2006. Starfsmannafjöldi hefur aukist gríðarlega í Leifsstöð og til að mynda eru um 100 starfsmenn í Fríhöfninni einni saman en í vor voru ráðnir 90 sumarstarfsmenn til starfa þar. Fréttir Innlent Mest lesið Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Innlent Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Innlent Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Erlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Erlent „Stóra-Hraun mun rísa“ Innlent Fjögur börn á Íslandi getin með sæði mannsins Innlent Helmingur ríkisstofnana hafi stytt opnunartíma Innlent Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Innlent Fleiri fréttir Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Tekist á um fangelsismálin og Útvarpsstjóri ræðir framtíð Söngvakeppninnar Mál Brákarborgar hefur kostað borgina yfir þrjá milljarða „Stóra-Hraun mun rísa“ Varaborgarfulltrúinn vill þriðja sæti Sundmenning Íslands á lista UNESCO Helmingur ríkisstofnana hafi stytt opnunartíma Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni „Þá sýndu stjórnvöld kjark“ Fjögur börn á Íslandi getin með sæði mannsins Útvarp Sólheimar er vinsæl útvarpsstöð Landsmenn sáttir: „Þetta eru bara glæpahundar“ Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Breiðholtsbrautin opin á ný Áfram gert ráð fyrir gosi þrátt fyrir litla skjálftavirkni Reyndu að kveikja eld í bílastæðahúsi Ekkert Eurovision og hreindýr sem heldur að það sé hundur Til skoðunar hvort ljósin hafi verið græn Ósáttur með ákvörðunina: „Mér finnst Rúv verða aðeins leiðinlegra fyrir vikið“ Maðurinn handtekinn aftur í tengslum við mannslátið Milduðu dóm konu sem braut á drengjum og einn vildi ekki refsa Ísland meðal ríkja sem vilja endurskoða túlkun Mannréttindasáttmálans Ísland verður ekki með í Eurovision Selfoss dreginn til hafnar á Hjaltlandseyjum Reiknar með fljótri og góðri ákvörðun fyrir Ísland Óska eftir vitnum að banaslysinu á Vesturlandsvegi Kalla eftir sérstakri umræðu um málefni skólameistara og framhaldsskóla Sjá meira
Miklar framkvæmdir hafa staðið yfir í Flugstöð Leifs Eiríkssonar að undanförnu og í dag var opnuð ný komuverslun Fríhafnarinnar. Ein þekktasta verslun á Íslandi, Fríhöfnin, hefur fengið andlitslyftingu svo um munar. Hún hefur verið stækkuð úr 460 fermetrum í 1000 fermetra. Stækkun verslunarinnar er mikil bylting frá því sem var. Í nýju búðinni fá allir vörusflokkar meira rými en áður sem og útstillingar. Snyrtivörur fá sérstakan sess og eru í nú í sérstakri deild í versluninni. Sturla Eðvarðsson, framkvæmdastjóri Fríhafnarinnar, segir að margir viðskiptavinir þekki þrengslin sem hafi verið í versluninni fyrir stækkun. Oft og tíðum hafi fólk þurft að bíða í biðröð til þess að komast inn í hana en nú sé hún björt og rúmgóð með góðu vöruvali til þess að uppfylla þær kröfur sem viðskiptavinir geri til hennar. Þá sé verðið það hagstæðasta sem þekkist. Samhliða þessum breytingum var hægt að stækka tvö af þremur færiböndum. Stækkun komuverslunarinnar er fyrsti hluti af stækkun flugstöðvarbyggingarinnar til suðurs, en byggingin verður stækkuð um 6000 fermetra á tveimur hæðum fyrir árslok 2006. Starfsmannafjöldi hefur aukist gríðarlega í Leifsstöð og til að mynda eru um 100 starfsmenn í Fríhöfninni einni saman en í vor voru ráðnir 90 sumarstarfsmenn til starfa þar.
Fréttir Innlent Mest lesið Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Innlent Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Innlent Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Erlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Erlent „Stóra-Hraun mun rísa“ Innlent Fjögur börn á Íslandi getin með sæði mannsins Innlent Helmingur ríkisstofnana hafi stytt opnunartíma Innlent Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Innlent Fleiri fréttir Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Tekist á um fangelsismálin og Útvarpsstjóri ræðir framtíð Söngvakeppninnar Mál Brákarborgar hefur kostað borgina yfir þrjá milljarða „Stóra-Hraun mun rísa“ Varaborgarfulltrúinn vill þriðja sæti Sundmenning Íslands á lista UNESCO Helmingur ríkisstofnana hafi stytt opnunartíma Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni „Þá sýndu stjórnvöld kjark“ Fjögur börn á Íslandi getin með sæði mannsins Útvarp Sólheimar er vinsæl útvarpsstöð Landsmenn sáttir: „Þetta eru bara glæpahundar“ Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Breiðholtsbrautin opin á ný Áfram gert ráð fyrir gosi þrátt fyrir litla skjálftavirkni Reyndu að kveikja eld í bílastæðahúsi Ekkert Eurovision og hreindýr sem heldur að það sé hundur Til skoðunar hvort ljósin hafi verið græn Ósáttur með ákvörðunina: „Mér finnst Rúv verða aðeins leiðinlegra fyrir vikið“ Maðurinn handtekinn aftur í tengslum við mannslátið Milduðu dóm konu sem braut á drengjum og einn vildi ekki refsa Ísland meðal ríkja sem vilja endurskoða túlkun Mannréttindasáttmálans Ísland verður ekki með í Eurovision Selfoss dreginn til hafnar á Hjaltlandseyjum Reiknar með fljótri og góðri ákvörðun fyrir Ísland Óska eftir vitnum að banaslysinu á Vesturlandsvegi Kalla eftir sérstakri umræðu um málefni skólameistara og framhaldsskóla Sjá meira