Innlent

Safna fé með göngu á Íslandi

Þrjár breskar konur ætla í sumar að ganga frá Reykjavík til Stakkholtsgjár til að safna peningum til styrktar börnum með hvítblæði. Konurnar vonast til að safna rúmlega fimm þúsund dollurum í ferðinni en eiginmaður einnar konunnar greindist með hvítblæði í mars í fyrra.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×