Phoenix 1 - Memphis 0 25. apríl 2005 00:01 Stormsveit Phoenix Suns hefur oft leikið betur en á sunnudagskvöld þegar liðið mætti Memphis Grizzlies í fyrsta leik liðanna í úrslitakeppninni. Það kom ekki að sök, því Suns unnu auðveldan 114-103 sigur og hafa náð 1-0 forystur í einvíginu. Leikaðferð Memhphis á sunnudaginn, gekk út á að halda aftur af Amare Stoudemire, framherja Phoenix og sú taktík heppnaðist ágætlega, því hann skoraði aðeins 9 stig. Phoenix á hins vegar nóg af skorurum sem tóku upp þráðinn og mestu munaði upp óvænt framlag miðherjans Steven Hunter, sem skoraði 16 stig í leiknum, aðeins einu stigi frá hans persónulega meti. Forysta Phoenix var sjaldnast meira en 10 stig í leiknum, en þeir voru nokkuð öruggir í öllum sínum aðgerðum og sigur þeirra var raunar aldrei í hættu. "Amare átti erfitt uppdráttar í kvöld, þeir þyrptust að honum í hvert sinn sem hann fékk boltan og það opnaði fyrir skyttur okkar sem hafa fullt sjálfstraust til að klára skotin sín og þeir gerðu það í kvöld," sagði Mike D´Antony, þjálfari Suns. "Við stríddum sjálfum okkur með því að komast nálægt þeim hvað eftir annað, en náðum ekki þessum lykilstoppum í vörninni sem við þurftum til að snúa leiknum okkur í vil og það er svekkjandi," sagði Mike Fratello, þjálfari Memphis. Shawn Marion, sem var besti leikmaður Suns í leiknum, var keyrður í gólfið undir lok leiksins þegar hann braust að körfunni og lenti illa á hendinni. Læknar úrskurðuðu hann tognaðan eftir leikinn og óvíst er hvort hann getur beitt sér að fullu í næsta leik. Atkvæðamestir í liði Phoenix:Shawn Marion 26 stig (13 fráköst), Quentin Richardson 22 stig, Joe Johnson 16 stig, Steven Hunter 16 stig, Steve Nash 11 stig (13 stoðsendingar).Atkvæðamestir í liði Memphis:Mike Miller 19 stig, Jason Williams 17 stig, Pau Gasol 16 stig (7 fráköst), James Posey 11 stig. NBA Mest lesið Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Handbolti UFC meistari segir frá fjárkúgun og „fölskum ásökunum“ Sport Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Fótbolti Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Fleiri fréttir Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli UFC meistari segir frá fjárkúgun og „fölskum ásökunum“ Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Snorri kynnir EM-fara í vikunni Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Mariah Carey skemmtir á opnunarhátíð Vetrarólympíuleikanna Moyes ældi alla leiðina til Eyja EM ekki í hættu Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Sjá meira
Stormsveit Phoenix Suns hefur oft leikið betur en á sunnudagskvöld þegar liðið mætti Memphis Grizzlies í fyrsta leik liðanna í úrslitakeppninni. Það kom ekki að sök, því Suns unnu auðveldan 114-103 sigur og hafa náð 1-0 forystur í einvíginu. Leikaðferð Memhphis á sunnudaginn, gekk út á að halda aftur af Amare Stoudemire, framherja Phoenix og sú taktík heppnaðist ágætlega, því hann skoraði aðeins 9 stig. Phoenix á hins vegar nóg af skorurum sem tóku upp þráðinn og mestu munaði upp óvænt framlag miðherjans Steven Hunter, sem skoraði 16 stig í leiknum, aðeins einu stigi frá hans persónulega meti. Forysta Phoenix var sjaldnast meira en 10 stig í leiknum, en þeir voru nokkuð öruggir í öllum sínum aðgerðum og sigur þeirra var raunar aldrei í hættu. "Amare átti erfitt uppdráttar í kvöld, þeir þyrptust að honum í hvert sinn sem hann fékk boltan og það opnaði fyrir skyttur okkar sem hafa fullt sjálfstraust til að klára skotin sín og þeir gerðu það í kvöld," sagði Mike D´Antony, þjálfari Suns. "Við stríddum sjálfum okkur með því að komast nálægt þeim hvað eftir annað, en náðum ekki þessum lykilstoppum í vörninni sem við þurftum til að snúa leiknum okkur í vil og það er svekkjandi," sagði Mike Fratello, þjálfari Memphis. Shawn Marion, sem var besti leikmaður Suns í leiknum, var keyrður í gólfið undir lok leiksins þegar hann braust að körfunni og lenti illa á hendinni. Læknar úrskurðuðu hann tognaðan eftir leikinn og óvíst er hvort hann getur beitt sér að fullu í næsta leik. Atkvæðamestir í liði Phoenix:Shawn Marion 26 stig (13 fráköst), Quentin Richardson 22 stig, Joe Johnson 16 stig, Steven Hunter 16 stig, Steve Nash 11 stig (13 stoðsendingar).Atkvæðamestir í liði Memphis:Mike Miller 19 stig, Jason Williams 17 stig, Pau Gasol 16 stig (7 fráköst), James Posey 11 stig.
NBA Mest lesið Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Handbolti UFC meistari segir frá fjárkúgun og „fölskum ásökunum“ Sport Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Fótbolti Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Fleiri fréttir Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli UFC meistari segir frá fjárkúgun og „fölskum ásökunum“ Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Snorri kynnir EM-fara í vikunni Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Mariah Carey skemmtir á opnunarhátíð Vetrarólympíuleikanna Moyes ældi alla leiðina til Eyja EM ekki í hættu Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Sjá meira