Sport

Leikið gegn Skotum í lok maí

Kvennalandslið Íslands í knattspyrnu mætir Skotum í vináttulandsleik í Skotlandi 25. maí, en þetta er fyrsta verkefni landsliðsins á árinu. Leikið verður á McDiarmid Park í Perth, heimavelli skoska úrvalsdeildarliðsins St. Johnstone.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×