Ástand jafnréttismála samt slæmt 17. maí 2005 00:01 Þótt Ísland sé í þriðja sæti yfir þau lönd sem best hefur gengið að tryggja jafnrétti kynjanna er ástandið þó ekkert til að hrópa húrra fyrir, að mati framkvæmdastjóra Jafnréttisstofu. Þetta kemur fram í skýrslu sem stofnunin World Economic Forum birti í gær. Í skýrslunni er reynt að leggja mat á efnahagslega og pólitíska þátttöku kvenna en einnig menntun og heilsufar í alls 58 ríkjum. Ísland kemur fast á eftir Svíþjóð og Noregi sem prýða efstu sæti listans en Danmörk og Finnland eru í fjórða og fimmta sæti. Evrópusambandsríki eru í tíu af fimmtán efstu sætunum á listanum í skýrslunni en Nýja-Sjáland er þar í sjötta sæti, Kanada í því sjöunda, Bretland er í áttunda sæti og Ástralía í því tíunda. Þá eru Bandaríkin í 17. sæti listans. Staða jafnréttismála er verst í Egyptalandi, Tyrklandi, Pakistan, Jórdaníu og Suður-Kóreu. Enn þó Ísland standi mun betur en flest lönd er víða pottur brotinn, segir Margrét María Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri Jafnréttisstofu. Hún segir að hlutur kvenna í fjármálageiranum sé ekki til að hrópa húrra fyrir en hér á landi er aðeins 7,5% kvenna í stjórnum kauphallarfélaga eða 12 af 161. Þá eru aðeins tvær konur í forstjórastóli af 50 stærstu fyrirtækjum Íslands og aðeins tvær konur stjórnarformenn. Margrét segir þó þessi mál á réttri leið og vonast til að miklar breytingar verði á næstu árum. Fréttir Innlent Mest lesið Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Húsleit á heimili þekkts brotamanns Innlent Vöknuðu með rottu upp í rúmi Innlent Ekki allt sem sýnist varðandi launin Innlent Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Tilkynnt um par að slást Innlent Segir ásakanir Evrópu barnalegar Erlent „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Erlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Fleiri fréttir Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Sjá meira
Þótt Ísland sé í þriðja sæti yfir þau lönd sem best hefur gengið að tryggja jafnrétti kynjanna er ástandið þó ekkert til að hrópa húrra fyrir, að mati framkvæmdastjóra Jafnréttisstofu. Þetta kemur fram í skýrslu sem stofnunin World Economic Forum birti í gær. Í skýrslunni er reynt að leggja mat á efnahagslega og pólitíska þátttöku kvenna en einnig menntun og heilsufar í alls 58 ríkjum. Ísland kemur fast á eftir Svíþjóð og Noregi sem prýða efstu sæti listans en Danmörk og Finnland eru í fjórða og fimmta sæti. Evrópusambandsríki eru í tíu af fimmtán efstu sætunum á listanum í skýrslunni en Nýja-Sjáland er þar í sjötta sæti, Kanada í því sjöunda, Bretland er í áttunda sæti og Ástralía í því tíunda. Þá eru Bandaríkin í 17. sæti listans. Staða jafnréttismála er verst í Egyptalandi, Tyrklandi, Pakistan, Jórdaníu og Suður-Kóreu. Enn þó Ísland standi mun betur en flest lönd er víða pottur brotinn, segir Margrét María Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri Jafnréttisstofu. Hún segir að hlutur kvenna í fjármálageiranum sé ekki til að hrópa húrra fyrir en hér á landi er aðeins 7,5% kvenna í stjórnum kauphallarfélaga eða 12 af 161. Þá eru aðeins tvær konur í forstjórastóli af 50 stærstu fyrirtækjum Íslands og aðeins tvær konur stjórnarformenn. Margrét segir þó þessi mál á réttri leið og vonast til að miklar breytingar verði á næstu árum.
Fréttir Innlent Mest lesið Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Húsleit á heimili þekkts brotamanns Innlent Vöknuðu með rottu upp í rúmi Innlent Ekki allt sem sýnist varðandi launin Innlent Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Tilkynnt um par að slást Innlent Segir ásakanir Evrópu barnalegar Erlent „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Erlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Fleiri fréttir Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Sjá meira