Árni segist aldrei hafa sagt ósatt 11. júlí 2005 00:01 Árni Magnússon félagsmálaráðherra segist aldrei hafa sagt Alþingi ósatt. Hann segir Íbúðalánasjóð ekki fara út fyrir lánaheimildir sínar og að sjóðurinn sé ekki að lána eftir tveimur leiðum, beint til lántakenda og til lántakenda í gegnum banka og sparisjóði. Hámarkslán Íbúðalánasjóðs er 15 milljónir króna en sparisjóðirnir bjóða allt að 25 milljóna króna lán í samstarfi við Íbúðalánasjóð, en sjóðurinn hefur lánað bönkum og sparisjóðum 80 milljarða króna með ríkisábyrgð. Félagsmálaráðherra segir sjóðinn ekki lána til íbúðakaupa umfram heimildir. Honum sé líka skylt að stunda fjárstýringu sína með ákveðnum hætti, draga úr áhættu sjóðsins, og það hafi hann verið að gera, m.a. með samningum við banka og sparisjóði. Ráðherra segir að verið sé að fara yfir þessi mál í ráðuneytinu, sem og fjármálaráðuneytinu, Fjármálaeftirlitinu og víðar. Uppgreiðslur lána hjá Íbúðalánasjóði hafi verið meiri en ráð var fyrir gert. Hann ítrekar að Íbúðalánasjóður sé ekki að lána til endurlána heldur sé verið að lána bönkunum með veði í fasteignasöfnum. Hann neitar því að sjóðurinn sé að kaupa lánveitingar sem tryggðar séu með 2. veðrétti í húsnæði fólks. „Nú er ég ekki með það á takteinum nákvæmleg hvernig þessir samningar eru og hafa gerst í dag. Um það verðurðu að spyrja stjórn og starfslið sjóðsins,“ sagði Árni í viðtali við fréttamann Stöðvar 2. „En það sem ég hef séð og það sem við höfum farið yfir sýnist mér rúma fyllilega inanna þeirrar heimildar sem sjóðurinn hefur.“ Félagsmálaráðherrra segir samingi sjóðsins og bankann kannski vera gerðan opinberan og ítrekar að Íbúðalánasjóður sé ekki lána eftir tveimur leiðum, beint til íbúðakaupenda og svo óbeint í gegnum bankana. Pétur Blöndal, formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis, sagði í fréttum Stöðvar 2 í gær að svar sem ráðherra gaf á þingi í haust um útlán Íbúðalánasjóðs væru undarleg og að ráðherra hafi farið með rangt mál og kannski ekki vitað betur. Árni segist aldrei hafa farið með rangt mál gangvart Alþingi og það muni hann aldrei gera, enda væri það grafalvarlegt. Alþingi Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Innlent Strandveiðisjómaður lést Innlent Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði Innlent Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni Erlent Fleiri fréttir Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Skjálfti upp á þrjá í Kötlu Fundar með þingflokksformönnum Sjá meira
Árni Magnússon félagsmálaráðherra segist aldrei hafa sagt Alþingi ósatt. Hann segir Íbúðalánasjóð ekki fara út fyrir lánaheimildir sínar og að sjóðurinn sé ekki að lána eftir tveimur leiðum, beint til lántakenda og til lántakenda í gegnum banka og sparisjóði. Hámarkslán Íbúðalánasjóðs er 15 milljónir króna en sparisjóðirnir bjóða allt að 25 milljóna króna lán í samstarfi við Íbúðalánasjóð, en sjóðurinn hefur lánað bönkum og sparisjóðum 80 milljarða króna með ríkisábyrgð. Félagsmálaráðherra segir sjóðinn ekki lána til íbúðakaupa umfram heimildir. Honum sé líka skylt að stunda fjárstýringu sína með ákveðnum hætti, draga úr áhættu sjóðsins, og það hafi hann verið að gera, m.a. með samningum við banka og sparisjóði. Ráðherra segir að verið sé að fara yfir þessi mál í ráðuneytinu, sem og fjármálaráðuneytinu, Fjármálaeftirlitinu og víðar. Uppgreiðslur lána hjá Íbúðalánasjóði hafi verið meiri en ráð var fyrir gert. Hann ítrekar að Íbúðalánasjóður sé ekki að lána til endurlána heldur sé verið að lána bönkunum með veði í fasteignasöfnum. Hann neitar því að sjóðurinn sé að kaupa lánveitingar sem tryggðar séu með 2. veðrétti í húsnæði fólks. „Nú er ég ekki með það á takteinum nákvæmleg hvernig þessir samningar eru og hafa gerst í dag. Um það verðurðu að spyrja stjórn og starfslið sjóðsins,“ sagði Árni í viðtali við fréttamann Stöðvar 2. „En það sem ég hef séð og það sem við höfum farið yfir sýnist mér rúma fyllilega inanna þeirrar heimildar sem sjóðurinn hefur.“ Félagsmálaráðherrra segir samingi sjóðsins og bankann kannski vera gerðan opinberan og ítrekar að Íbúðalánasjóður sé ekki lána eftir tveimur leiðum, beint til íbúðakaupenda og svo óbeint í gegnum bankana. Pétur Blöndal, formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis, sagði í fréttum Stöðvar 2 í gær að svar sem ráðherra gaf á þingi í haust um útlán Íbúðalánasjóðs væru undarleg og að ráðherra hafi farið með rangt mál og kannski ekki vitað betur. Árni segist aldrei hafa farið með rangt mál gangvart Alþingi og það muni hann aldrei gera, enda væri það grafalvarlegt.
Alþingi Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Innlent Strandveiðisjómaður lést Innlent Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði Innlent Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni Erlent Fleiri fréttir Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Skjálfti upp á þrjá í Kötlu Fundar með þingflokksformönnum Sjá meira