Innlent

Fékk veiðarfærin í skrúfuna

Fiskibátur sem var að veiðum skammt frá Vestmannaeyjum í nótt fékk veiðarfærin í skrúfuna og varð við það vélarvana og stjórnlaus. Skipstjóri kallaði á Lóðsinn í Eyjum til aðstoðar sem dró bátinn til hafnar í Eyjum. Þokkalegt veður var og voru bátsverjar því aldrei hætt komnir.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×