Sport

Átta á vetrarólympíuhátíð æskunnar

Átta Íslendingar taka þátt í vetrarólympíuhátíð æskunnar sem verður í Monthey í Sviss 22.-29. janúar. Álfheiður Björgvinsdóttir, Agla Björnsdóttir, Salóme Tómasdóttir, Stefán Jón Sigurgeirsson, Þorsteinn Ingason og Jón Viðar Þorvaldsson keppa í alpagreinum og þeir Arnar Björgvinsson og Sævar Birgisson í skíðagöngu. Vetrarólympíuhátíðin er nú haldin í sjöunda sinn.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×