Innlent

Þorkell forstöðumaður

Þorkell Ágústsson hefur verið skipaður forstöðumaður Rannsóknarnefndar flugslysa frá 1. september 2005. Þorkell var áður aðstoðarforstöðumaður Rannsóknarnefndarinnar en fyrir gildistöku nýrra laga um nefndina, eða frá 2002 til 2004, var Þorkell varaformaður nefndarinnar. Þorkell er verkfræðingur en hefur einnig hlotið þjálfun við rannsóknir flugslysa og sótt ýmis námskeið sem nýtast í starfinu, að því er segir í fréttatilkynningu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×