Innlent

Fjármálaeftirlitið samþykkir kaup

Fjármálaeftirlitið hefur samþykkt kaup eignarhaldsfélagsins Milestone á 66,6 prósenta hlut í Sjóvá af Íslandsbanka. Samkeppnisstofnun hefur einnig samþykkt kaupin og verður Sjóvá því ekki hluti af samstæðureikningi Íslandsbanka á öðrum ársfjórðungi heldur bókað sem hlutdeildarfélag.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×