Innlent

Sólarstundir í Reykjavík í júlí

Sólarstundir í Reykjavík í júní voru 208 og er það 40 stundum meira en í meðalári. Þá var júnímánuður einni og hálfri gráðu hlýrri en í meðalári, en meðalhitinn var tíu og hálf gráða, að því er kemur fram í tíðarfarsyfirliti frá Veðurstofunni. Á Akureyri mældist úrkoman 112 millimetrar og hefur ekki mælst meiri frá árinu 1972, en þar voru sólskinsstundirnar um 20 færri en í meðalári.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×